Fundarboð
Hreppsráð Rangárþings ytra
4. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 23. september 2014 og hefst kl. 9.00.
Dagskrá:
1. Fjárhagsupplýsingar
1.1 Yfirlit 31.08.2014
1.2 Endurskoðun áætlana – drög að viðauka
2. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 2. fundur Fræðslunefndar Rangárþings ytra og Ásahrepps 22.09.14
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 Fundur stjórnar Lundar 17092014
3.2 818 fundur stjórnar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga
3.3 Aðalfundur S1-3 ehf
3.4 Fundur 9 í stjórn Félags- og skólaþjónustu Rang. og V-Skaft.
4. Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:
4.1 Umsókn um byggingarlóð fyrir einbýlishús á Baugöldu 4
4.2 Fundaáætlun fjárlaganefndar haustið 2014
5. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
5.1 Fundur Byggðastofnunar – Þróun byggðar
5.2 Hvítbók menntunar – opinn fundur Menntamálaráðherra 22092014
6. Annað efni til kynningar:
6.1 Búrfellslundur – ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun
6.2 Biokraft – formleg gangsetning 23092014
7. Hugmyndagáttin
f.h. Hreppsráðs Rangárþings ytra
Ágúst Sigurðsson
Sveitarstjóri