FUNDARBOÐ - 45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. mars 2022 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
2202001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 44 |
|
1.2 |
2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu |
|
1.3 |
2202047 - Ómsvellir - úthlutun lóða |
|
1.4 |
2201017 - Sala íbúða við Nestún 4 og 6 og Þrúðvang 10 |
|
1.7 |
2202017 - Stefna um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags |
|
1.10 |
2202031 - Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita við Kaldárholtslæk í landi Kaldárholts |
|
1.12 |
2202012 - Breyting á póstþjónustu |
|
1.18 |
1603007 - Framlög til framboða skv. lögum nr. 162/2006 |
|
1.20 |
2202043 - Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022 |
|
2. |
2201005F - Oddi bs - 48 |
|
3. |
2203001F - Hálendisnefnd - 6 |
|
3.1 |
2203001 - Hillrally á Íslandi 2022 |
|
4. |
2202002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 48 |
|
4.1 |
2202029 - Kvistir. Árbæjarhellir land. Landskipti |
|
4.2 |
2202049 - Jarlsstaðir landskipti, Hraunhamrar og Birkihvammur |
|
4.3 |
2202052 - Sandalda 10. Ósk um að hús fái að fara út fyrir byggingareit |
|
4.4 |
2107019 - Landsnet. Rimakotslína 2. Jarðstrengur frá Hellu að Landeyjafjöru |
|
4.5 |
2202028 - Svínhagi L8 A. Deiliskipulag |
|
4.6 |
2202041 - Vesturhlíð. Breyting á deiliskipulag |
|
4.7 |
2202042 - Tengivirki Landsnets á Hellu. Deiliskipulag. |
|
4.8 |
2203002 - Maríuvellir. Deiliskipulag íbúðarlóða. |
|
4.9 |
2203008 - Þjóðólfshagi lóðir 4, 6, 8, 10, 13, 16, 20 og 24. Ósk um breytingu á landnotkun. |
|
4.10 |
2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi |
|
4.11 |
2202040 - Búrfellsvirkjun. Endurskoðað deiliskipulag |
|
4.12 |
2112038 - Uxahryggur 2, L211028. Deiliskipulag |
|
4.13 |
2201005 - Heklusel. Breyting á gildandi deiliskipulagi |
|
4.14 |
2012027 - Litli Klofi 2, breyting á landnotkun í aðalskipulagi |
|
4.15 |
2203006 - Rimakotslína 2. Breyting á aðalskipulagi |
|
4.16 |
2203010 - Akstursíþróttasvæði deiliskipulag |
|
Almenn mál |
||
5. |
2203007 - Ósk um styrk til æskulýðsstarfs í skotgreinum |
|
Skotfélagið Skytturnar óskar eftir styrk til að koma á fót æskulýðsstarfi í skotgreinum. |
||
6. |
2111010 - Samþykktir og þjónustusamningar Rangárþing ytra og Ásahreppur |
|
Tillaga vinnuhóps um endurskoðuðum samstarfssamningum Rangárþings ytra og Ásahrepps. |
||
7. |
2202012 - Breyting á póstþjónustu |
|
Svar sveitarstjórnar við spurningum í bréfi byggðastofnunar. |
||
8. |
2203018 - Flóttamenn frá Úkraínu |
|
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir fólksflóttann frá Úkraínu síðustu daga þann mesta sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Aldrei hafa jafn margir flúið eitt og sama landið á jafn skömmum tíma og nú. Íslendingar undirbúa sig nú undir að taka á móti fólki frá Úkraínu og kallað er eftir allri þeirri aðstoð sem möguleg er. |
||
9. |
2201023 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2022 |
|
Fyrirspurn um lögfræðikostnað og svör við fyrirspurnum frá 44 fundi. |
||
10. |
2112031 - Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun |
|
Minnisblað um erindið. |
||
11. |
2203003 - Faxaflatir og Sleipnisflatir, stofnun lóða |
|
Auglýsing og úthlutun lóða |
||
12. |
2203027 - Erindi frá KFR |
|
Fyrirspurn frá Knattspyrnufélagi Rangæinga varðandi aðstöðumál. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
13. |
2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022 |
|
Atvinnuveganefnd Alþingis óskar umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja), 349. mál; Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál; Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldastofn fasteignaskatts), 78. mál. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
14. |
2203015 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 907 fundur |
|
Fundargerð frá 25.2.2022 |
||
15. |
2203017 - HES - stjórnarfundur 216 |
|
Fundargerð Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
||
16. |
2203016 - Samtök orkusveitarfélaga - 49 stjórnarfundur |
|
Fundargerð frá 11.2.2022 |
||
Mál til kynningar |
||
17. |
2203011 - Strandarvöllur ehf - aðalfundarboð 2022 |
|
Strandarvöllur ehf boðar til aðalfundar þann 18.3.2022 kl. 18:00 í Golfskálanum Strönd. |
||
18. |
2202015 - Erindi vegna fyrirkomulags þjónustu barnaverndar |
|
Frestun gildistöku barnaverndarlaga |
||
19. |
2203013 - Bókun bæjarráðs sveitarfélagsins Voga vegna suðurnesjalínu |
|
Bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga samþykkt |
||
20. |
2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
Ýmiss gögn frá sóttvarnaryfirvöldum. |
||
21. |
2203014 - Samtaka um hringrásarhagkerfið |
|
Verkefni sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sett á fót með aðstoð umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins til að aðstoða sveitarfélög við að innleiða þær meiriháttar breytingar í úrgangsstjórnun sem framundan eru. |
||
22. |
2201001 - Stafræn þróunarverkefni |
|
Stafrænt Suðurland - kynning Margrétar Helgadóttur verkefnisstjóra. |
08.03.2022
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.