Fundarboð - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. október 2024 og hefst kl. 08:15.


Dagskrá:


Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2403024 - Aukafundir sveitarstjórnar
3. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
Breytingar á skipan Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar.
4. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
Fyrri umræða
5. 2410001 - Aðalfundur Bergrisans bs.
Skipun fulltrúa á aðalfund.
6. 2409067 - Vaðölduver. Vegagerð. Kæra 103-2024 vegna ákvörðun sveitarstjórnar.
7. 2403036 - Íbúaráð
Skipun í íbúaráð
8. 2410017 - Tillaga D-lista um stofnun þróunarfélags vegna Grænna iðngarða
9. 2410018 - Tillaga D-lista um kynningu á stöðu hönnunar á nýjum leikskóla
10. 2410019 - Tillaga D-lista um nýja göngubrú á Hellu
11. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista


Almenn mál - umsagnir og vísanir
12. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um námsgögn.


Fundargerðir til staðfestingar
13. 2408005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 30
    13.2 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélagið Skyttur
    13.5 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
    13.11 2409060 - Lækjarbakki
14. 2409007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 30
    14.1 2409046 - Álfasteinn. Fyrirspurn um tímabundna notkun
    14.2 2408050 - Vaðölduver. Framkvæmdaleyfi vegna vindorkuvers við Vaðöldu
    14.3 2409029 - Þrúðvangur. Hugmyndir að uppbyggingu gangstéttar
    14.4 2409038 - Sigöldunáma E73. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku.
    14.5 2409050 - Tungnaáreyrar. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku úr E70
15. 2409006F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 31
    15.1 2409045 - Kvíarholt. Landskipti heildarjarðar.
    15.2 2409061 - Kaldakinn 2. Landskipti, Hrafnaskjól og Kaldakinn 2C
    15.3 2410010 - Efra-Fjallaland 23. Landskipti
    15.4 2410012 - Grenjar 2. Landskipti. Grenjabakki
    15.5 2409067 - Vaðölduver. Vegagerð. Kæra 103-2024 vegna ákvörðun
    sveitarstjórnar.
    15.6 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
    15.7 2409020 - Búð 3, L236437. Deiliskipulag
    15.8 2409044 - Meiri-Tunga 4. Umsókn um deiliskipulag.
    15.9 2209079 - Flokkun landbúnaðarlands
    15.10 2409043 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi
    15.11 2409050 - Tungnaáreyrar. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku úr E70
    15.12 2406054 - Norður-Nýibær. Deiliskipulag
    15.13 2405011 - Oddspartur L204612. Ósk um heimild til Deiliskipulags
    15.14 2404173 - Stóru-Skógar, breyting á deiliskipulagi.
    15.15 2409051 - Hrafnhólmi og Hrafntóftir. Breyting á deiliskipulagi
    15.16 2409065 - Minnivallanáma. Breyting í aðalskipulagi
    15.17 2406055 - Gaddstaðir íbúðasvæði. Breyting á aðal- og deiliskipulagi.
    15.18 2311014 - Rangárbakkar (Suðurlandsvegur 2-4) Skipulagsmál
    15.19 2408047 - Undirgöng undir Suðurlandsveg
    15.20 2409042 - Umsókn um lóðir fyrir raðhús
    15.21 2409068 - Stóru-Vellir. Vegur um land Minni-Valla
    15.22 2407002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 118
    15.23 2408006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 119
    15.24 2409008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 120
    15.25 2409010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 121
16. 2409009F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 239
17. 2408007F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 9
18. 2408003F - Oddi bs - 28
19. 2409003F - Oddi bs - 29
20. 2409002F - Sveitarstjórn - vinnufundur - 1
21. 2409013F - Byggðarráð - vinnufundur - 22
22. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Liður 1 þarfnast staðfestingar.


Fundargerðir til kynningar
23. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 952. fundar stjórnar.
24. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 76. fundar stjórnar.
25. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 238. fundar.
26. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 17. fundar stjórnar.
27. 2408023 - Aðalfundur Vottunarstofunar Túns ehf 2024
Aðalfundargerð 2024.
28. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
Fundargerðir 612. og 613. fundar- stjórnar.


Mál til kynningar
29. 2410013 - Ársfundur SSKS 2024 - Samtök sveitarf. á köldum svæðum
Fundarboð á ársfund SSKS þann 9. okt. nk.


04.10.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?