FUNDARBOÐ
32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2102008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 |
|
1.7 |
2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum |
|
1.8 |
2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð |
|
1.12 |
2010009 - Endurnýjun þjónustusamnings |
|
1.21 |
2102035 - Félags- og skólaþjónusta - 50 fundur |
|
2. |
2102010F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 12 |
|
3. |
2101009F - Oddi bs - 36 |
|
4. |
2103023 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar 22022021 |
|
Fundargerð frá 22022021 |
||
5. |
2103001F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 14 |
|
6. |
2102011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 36 |
|
6.1 |
2102032 - Múli. Landskipti vegsvæði |
|
6.2 |
2102033 - Fellsmúli. Landskipti undir vegsvæði. |
|
6.3 |
2102038 - Brekkur 2. Landskipti |
|
6.4 |
2102046 - Snjallsteinshöfði 1A. Stofnun lóðar |
|
6.5 |
2103003 - Gaddstaðir L164487. Breyting á heiti í Rangárbakkar |
|
6.6 |
2103007 - Skarð lóð L165050. Stofnun lóða |
|
6.7 |
2103011 - Stóru-Vellir landskipti. |
|
6.8 |
2103024 - Húnakot II. Landskipti |
|
6.9 |
2103025 - Hrafntóftir 2. Landskipti |
|
6.10 |
2103017 - Guðrúnartún 1. Breyting á formi byggingar |
|
6.11 |
2102053 - Ketilhúshagi 29. Umsókn um breytingu á landnotkun |
|
6.12 |
2103009 - Varmidalur. Breyting á landnotkun. Efnistaka |
|
6.13 |
2012022 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag |
|
6.14 |
2001024 - Hagakrókur. Deiliskipulag |
|
6.15 |
2101036 - Aksturssvæði vélhjóla og svæði undir litboltavelli |
|
6.16 |
2103018 - Leynir 2 & 3. Deiliskipulag. Kæra 21-2021 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar |
|
6.17 |
2103019 - Minna-Hof. Kæra 26-2021 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar |
|
Almenn mál |
||
7. |
2001032 - Leynir, mat á umhverfisáhrifum |
|
Erindi frá Magna lögmenn um frestun gildistöku deiliskipulags. |
||
8. |
2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu |
|
Tillaga um átaksverkefni til afgreiðslu |
||
9. |
2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar |
|
Ákvörðun varðandi auglýsingu |
||
10. |
2103013 - Fyrirspurn varðandi íþrótta- og æskulýðsmál |
|
Fyrirspurn frá Ástþóri Jóni Ragnheiðarsyni. |
||
11. |
2102027 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2021 |
|
Fyrirspurnir um samning um rekstur matvöruverslunar á Hellu; samning um rekstur líkamsræktarstöðvar á Hellu; stöðu yfirdráttarláns byggingarsjóðs Lundar; fasteignagjöld ferðaþjónustuaðila í Rangárþingi ytra; gæðamál innsendra erinda; Hólsárós. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
12. |
2103005 - Silfurbrekka. Umsókn um lögbýli |
|
Eigendur Silfurbrekku L226586 sækja um lögbýli á landi sínu skv. meðfylgjandi gögnum málsins. |
||
13. |
2102049 - Laugar fiskeldi. Rekstrarleyfi MAST |
|
Rekstrarleyfi vegna fiskeldis að Laugum. Veiðifélag Eystri Rangár óskar eftir því að sveitarstjórn Rangárþings ytra gefi út formlega yfirlýsingu þess efnis að fallið sé frá kröfu um mat á umhverfisáhrifum, sbr. heimild í reglugerð nr. 660/2015. |
||
14. |
2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021 |
|
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit), 562. mál; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur), 272. mál; Frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál; Frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
15. |
2103015 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 895 fundur |
|
Fundargerð. |
||
16. |
2103022 - Félagsmálanefnd - 85 fundur |
|
Fundargerð |
||
17. |
2101002 - Samstarfsnefnd um könnun á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu |
|
Fundargerðir 4 og 5. |
||
18. |
2103026 - Samtök orkusveitarfélaga - 44 stjórnarfundur |
|
Fundargerð |
||
19. |
2103027 - SASS - 567 stjórn |
|
Fundargerð |
||
Mál til kynningar |
||
20. |
2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis |
||
21. |
2103014 - Áhrif nýrra jafnréttislaga |
|
Frá Jafnréttisstofu og Sambandi Ísl. Sveitarfélaga. |
09.03.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.