Fundarboð - 31. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ – 31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. október 2024 og hefst kl. 08:15.


Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
2. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
3. 2410043 - Rangárljós. Gjaldskrá 2025
4. 2007011 - Erindi frá stjórn Hagsmunafélags á Gaddstöðum
5. 2312034 - Stytting vinnuvikunnar
6. 2403009 - Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála.
7. 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
8. 2409052 - Samingur um efnisnám
9. 2410034 - Alþingiskosningar 2024 - til sveitarfélaga
10. 2201067 - Bjarg. Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða
11. 2304064 - Stofnframlag sveitarfélags - Bjarg íbúðafélag hses
12. 2410041 - Kæra Taktikal ehf. - Kærunefnd útboðsmála
13. 2410016 - Grænir iðngarðar 2024
14. 2410017 - Grænir iðngarðar - Tillaga um stofnun þróunarfélags
15. 2410026 - Aðalskipulagsgjöld vegna Oddsparts
16. 2410004 - Dagur sauðkindarinnar 2024. Styrkbeiðni
17. 2410030 - Beiðni um styrk. Styrktarfélag klúbbsins Stróks
18. 2410014 - Beiðni um fjárstyrk - 2024. Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu
19. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024
Almenn mál - umsagnir og vísanir
20. 2409064 - Brekknaflatir. Umsókn um lögbýli
21. 2410023 - Hofstígur 21. L227787. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar
22. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
   Fundargerð 12. stjórnarfundar.
23. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
   Fundargerð 614. stjórnarfundar.
24. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
25. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
   Fundargerð 77. stjórnarfundar.


Mál til kynningar
26. 2410042 - Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna
    Upplýsingar frá Vegagerðinni.


18.10.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?