FUNDARBOÐ - 20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. október 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2309069 - Lánasjóður sveitarfélaga. Lán til fjármögnunar framkvæmda
3. 2309077 - Aðalfundur Bergrisans bs.
4. 2309073 - Ársfundur náttúruverndarnefnda, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir frá Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis um frumvarp til laga um
breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og Umhverfis- og samgöngunefnd
Alþingis um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga
fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028.
Fundargerðir til staðfestingar
6. 2308008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 18
6.6 2308026 - Landmannalaugar. Bílastæði við Námskvísl Umsókn um
framkvæmdaleyfi vegna grjótgarðs
6.8 2309052 - Dagdvöl fyrir heilabilaða
7. 2309002F - Oddi bs - 15
7.2 2309065 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2023. Viðaukar
8. 2309005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 8
8.2 2208039 - Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
8.4 2209037 - Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og
tómstundastarfs
8.6 2307031 - Íþróttavöllur Hellu - úrbætur til skammstíma
9. 2309004F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 4
9.1 2309029 - Göngu- og hjólreiðastígar
9.3 2309027 - Námur og efnistökusvæði
10. 2309006F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 17
10.1 2302125 - Gaddstaðir L164482. Staðfest ytri mörk jarðar.
10.2 2306034 - Gaddstaðir Rangárbakkar landskipti undir reiðhöll
10.3 2303051 - Erindi um landskipti - Rangárbakkar ehf.
10.4 2309064 - Stóru-Skógar L230849. Landskipti
10.5 2309072 - Ægissíða 2a L231416. Landskipti
10.6 2309049 - Lúnansholt IV. Landskipti tveggja lóða
10.7 2309055 - Hraðatakmarkanir við Hrafntóftir
10.8 2306039 - Haukadalur lóð 7. Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1 ,
10.9 2309063 - Veiðivötn. Tjaldvatn. Breyting á deiliskipulagi
10.10 2309074 - Kaldakinn L165092. deiliskipulag
10.11 2310010 - Djúpárbakki L165405.Breyting á deiliskipulagi
10.12 2309051 - Hungurfit, breyting á deiliskipulagi.
10.13 2307049 - Mosar. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
10.14 2309018 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
10.15 2309019 - Borg, Þykkvabæ. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
10.16 2307044 - Svínhagi SH-18, breyting á landnotkun í aðalskipulagi
10.17 2307006 - Þjóðólfshagi deiliskipulag íbúðabyggðar.
10.18 2211079 - Árbæjarhellir 2. Deiliskipulag.
10.19 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag
10.20 2210013 - Mosar deiliskipulag
10.21 2211039 - Borg 4, Þykkvabæ. Skipulagsmál
10.22 2304060 - Hvammur Vinnubúðir fyrir Landsvirkjun deiliskipulag
10.23 2306053 - Rangárstígur 7 og 8. Ósk um heimild til útleigu gistingar.
11. 2310001F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 2
12. 2309003F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 230
13. 2309009F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 231
Fundargerðir til kynningar
14. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð aukaaðalfundar frá 19. sept. s.l.
15. 2301016 - Stjórnarfundir Lundar 2023
Fundargerðir 5. og 6. stjórnarfunda Lundar.
16. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerð 600. fundar stjórnar.
17. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 934. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
18. 2309078 - Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti
Umhverfis-, orku- og lofslagsráðneytið. Innviðir fyrir orkuskipti.
19. 2310014 - Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.
Innviðaráðuneytið. Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2023.
06.10.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.