Rafræn birting reikninga á island.is leysir bréfpóstinn af hólmi
Rangárþing ytra birtir nú alla reikninga rafrænt í pósthólfi á Island.is
Jafnframt verður hætt að senda út reikninga/greiðsluseðla á pappír.
Áfram verður í boði fyrir fyrirtæki og rekstraraðila að fá reikninga senda með rafrænni skeytamiðlun.
Allir reikningar frá og með 1.1.2024 birtast í pósthól…
05. mars 2024
Fréttir