Símalaus grunnskóli
Miklar umræður hafa verið í skólasamfélaginu uppá síðkastið um notkun síma í einkaeigu í grunnskólum landsins.
Eftir miklar umræður um hvort Grunnskólinn Hellu ætti að vera símalaus skóli ákváðu stjórnendur að fela skólaráði að kanna hug foreldra og starfsmanna skólans til þeirra mála. Í skólará…
17. janúar 2024
Fréttir