Hátíðarræða oddvita 17. júní 2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfélagsins, flutti hátíðarræðu á 17. júní hátíðarhöldunum á Hellu.
Hér er ræðan í heild sinni:
Ágætu þjóðhátíðargestir
Í dag fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli Íslands.
Mörg okkar standa í þeirri trú að Ísland hafi orðið sjálfstætt ríki á þessum degi. 17…
21. júní 2024
Fréttir