Hátíðarræða oddvita 17. júní 2024

Hátíðarræða oddvita 17. júní 2024

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfélagsins, flutti hátíðarræðu á 17. júní hátíðarhöldunum á Hellu. Hér er ræðan í heild sinni:   Ágætu þjóðhátíðargestir Í dag fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli Íslands. Mörg okkar standa í þeirri trú að Ísland hafi orðið sjálfstætt ríki á þessum degi. 17…
readMoreNews
Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Veturinn í Tónlistarskóla Rangæinga var viðburðaríkur, en í skólanum voru rétt rúmlega 150 nemendur skráðir í einkanám við skólann, tæplega 40 nemendur í sönglist og tæplega 90 nemendur í forskóla í grunnskólum og leikskólum í Rangárvallasýslu.   15 nemendur voru í Suzukinámi við skólann; á píanó,…
readMoreNews
Niðurstöður viðhorfskönnunar um vindorkuver við Vaðöldu

Niðurstöður viðhorfskönnunar um vindorkuver við Vaðöldu

Sveitarstjórn Rangárþings ytra ákvað að gera viðhorfskönnun gagnvart vindorkuveri við Vaðöldu meðal íbúa sem var aðgengileg í 2 vikur á vordögum 2024. Aðeins íbúar í Rangárþingi ytra, 18 ára og eldri, gátu tekið þátt.   Könnunina var hægt að nálgast með innskráningu með rafrænum skilríkjum á „Mínu…
readMoreNews
Menningarstyrkur afhentur

Menningarstyrkur afhentur

Menningarstyrkur Rangárþings ytra var afhentur formlega á Hellu, 17. júní síðastliðinn. Þetta var fyrri úthlutun af tveimur árið 2024 og til úthlutunar að þessu sinni voru 250.000 kr. Alls bárust sex umsóknir í sjóðinn að upphæð 1.166.572. Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd sér um að úthl…
readMoreNews
Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

80 ára lýðveldisafmæli Íslands var fagnað með viðhöfn um land allt þann 17. júní og létum við í Rangárþingi ytra ekki okkar eftir liggja í þeim efnum. Fagnað var formlega á fjórum stöðum í sveitarfélaginu, allt fór vel fram og veðrið lék við okkur. Á Hellu var fagnað með nokkuð hefðbundnum hætti. …
readMoreNews
Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

17. júní fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli og vegna hátíðahaldanna á Hellu verður örlítil hestaumferð um þorpið: Kl. 12 hefst hestafimleikasýning á íþróttavellinum og í kjölfarið verður teymt undir krökkum. Riðið verður með hestana til og frá hesthúsahverfinu, fyrir og eftir viðburðinn. kl. 13:3…
readMoreNews
Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Forsætisráðuneytið hefur gefið út bók í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis. Bókin ber heitið Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“ og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Öllum heimilum býðst frítt eintak af bókinni og hér í Rangárþingi ytra er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á He…
readMoreNews
Íbúafjöldinn nálgast 2000

Íbúafjöldinn nálgast 2000

Þau tíðindi bárust frá Þjóðskrá á dögunum að íbúafjöldi Rangárþings ytra hefði náð 2000. Líkt og tilkynnt var um fyrr á árinu vitum við þó að ekki er hægt að treysta fullkomlega á tölurnar frá Þjóðskrá. Ástæðan er sú að útreikningar og athuganir leiddu nýverið í ljós að íbúafjöldi landsins alls vær…
readMoreNews
Ragna Magnúsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Ragna Magnúsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri

Stjórnendateymi Laugalandsskóla er nú fullskipað eftir ráðningu Rögnu Magnúsdóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra. Ragna er mörgum kunn enda hefur hún kennt við skólann í 17 ár. Stjórnendateymi skólans skipa þá Jónas Bergmann skólastjóri, Ragna aðstoðarskólastjóri og Erla Berglind sem deildarstjóri s…
readMoreNews
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að sumarleyfi sveitarstjórnar árið 2024 verði frá 13. júní til og með 13. ágúst. Byggðarráði er veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.
readMoreNews