Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti; stutt yfirlit yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
1. Fundargerðir hreppsráðs:
Engin fundargerð liggur fyrir þessum fundi,
2. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 1. fundur skipulagsnefndar á kjörtímabilinu 2014 - 2018, 07.07.14.
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 16. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 23.06.14, í tveimur liðum.
3.2 480. fundur stjórnar SASS 04.06.14, í sjö liðum.
3.3 817. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.06.14, í 30 liðum.
3.4 481. fundur stjórnar Sambands sunnlenskra sveitarfélaga 02.07.14, í þremur liðum.
3.5 Aukaaðalfundur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga 02.07.14, í sjö liðum.
4. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
4.1 Beiðni um stuðning við starf Hróksins í þágu barna og ungmenna á Grænlandi og Íslandi 11.06.14
4.2 Umhverfisstofnun, alþjóðleg ráðstefna í Hörpu 24. september.
4.3 Ungmennafélagið Framtíðin 10.06.14 beiðni um styrk til hátíðarhalda í Þykkvabæ 17. júní 2014.
4.4 Bakkatríó GG og Ingibjörg 23.06.14, umsókn um styrk til tónleikahalds á sundlaugarbökkum
4.5 Reynir Friðriksson 18.06.14, beiðni um þátttöku sveitarfélagsins í gerð upplýsingakorts.
4.6 Samband íslenskra sveitarfélaga, 04.07.14, boðun á XXVIII landsþing 24.-26. sept. á Akureyri.
4.7 KPMG, 04.07.14, boð um námskeið fyrir sveitarstjórnarfólk um fjármál sveitarfélaga.
5. Samþykkt um stjórn Rangárþings ytra fyrri umræða.
6. Tillaga Á lista: Á listi leggur til að siðareglur kjörinna fulltrúa og annarra stjórnenda Rangárþings ytra verði teknar til umræðu í sveitarstjórn eins og 14. grein þeirra reglna kveður á um.
7. Innanríkisráðuneytið 18.06.14, viðaukar við fjárhagsáætlanir.
8. Grunnskólinn á Hellu, kaup á lausum kennslustofum, 03.07.14.
9. Velferðarráðuneytið- drög að samningi um viðbyggingu við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lund á Hellu.
10. Félags- og skólaaþjónusta Rangárvalla- og Vestur skaftafellssýslu bs. 12.06.14, beiðni um fasta yfirvinnutíma í leikskólum vegna reglubundinna fagfunda á vegum Skólaþjónustunnar meðfl. rökstuðningur.
11. Skipulagsstofnun 5.06.14, umsögn um beiðni um undanþágu frá gr.5.3.2.5, lið d. í skipulagsreglugerð vegna byggingaáforma á landi Veiðifélags Ytri-Rangár, Rngárþingi ytra.
12. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 20.06.14, beiðni um umsögn um Fjölskylduhátíð í Galtalækjarskógi 18.-19. júlí.
13. Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra 20.06.14, fjárgirðing í landi Reynifells.
14. Kjör fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
15. Ráðningasamningur við sveitarstjóra.
16. Annað efni til kynningar:
16.1 Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna 2.07.14, ályktanir frá 15. þingi LSS sem haldið
var 25.-26. apríl 2014.
16.2 Markaðsstofa Suðurlands,25.06.14.
16.3 Úrskurður kjörnefndar 30.06.14.