"Rangárþing ytra er heilbrigt og aðlaðandi samfélag sem laðar að íbúa og fyrirtæki, þar sem jákvæður andi knýr áfram nýsköpun og fjölbreytt atvinnulíf í fallegu umhverfi"
Á Skeiðvöllum búa þrír ættliðir sömu fjölskyldu. Sigurður og Lisbeth Sæmundsson eru afinn og amman. Þau bjuggu áður í 25 ár á næsta bæ, Holtsmúla, og ráku þar hrossabú og ólu upp tvær dætur sínar, Katrínu og Elínu.
Sigrún Björk Benediktsdóttir er leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi og hefur verið það síðastliðin 15 ár. Sigrún er með B.A. próf í uppeldisfræðum og leikskólakennaramenntun frá Háskóla Íslands.
Sandra Rún Jónsdóttir er skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Hún er með bakkalár gráðu c í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands og mastersgráðu í alþjóðlegum tónlistarviðskiptum og verkefna- og viðburðastjórnun frá Berklee College of Music.