Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Könnun meðal íbúa Rangárþings ytra varðandi sameiningar
Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra nú í nóvember var lagt fram erindi frá sveitarstjórn Skaftárhrepps þar sem óskað er eftir því við sveitarstjórnir Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra að hefja að nýju könnun möguleika á sameiningu sveitarfélaganna. Mýrdalshreppur hefur þegar svarað og fellur frá þátttöku að sinni.
Sorpstöð Rangárvallasýslu sér um sorphirðu heimila, starfrækir grenndarstöðvar fyrir heimilisúrgang íbúa og frístundahúsa og tekur á móti öllum úrgangi heimila, frístundahúsa og fyrirtækja á móttökustöðinni á Strönd.