Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Drög að samningi voru til umfjöllunar á fundi sveitarstjórnar þann 9. desember s.l. Þar kom fram að í ljósi gagnlegrar umræðu á fundinum og ábendinga sem hafa borist hefur sveitarstjórn ákveðið að efna til sértaks vinnufundar sveitarstjórnar um málið til að fjalla um samningstillöguna og þær ábendingar sem liggja fyrir.
Fjögur tilboð bárust í snjómokstur héraðs- og tengivega í sameiginlegri verðkönnun Rangárþings ytra og Ásahrepps sem unnin var í samvinnu við vegagerðina.
Erindi frá Skaftárhreppi með ósk um að kanna möguleika til sameiningar sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra...
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra, leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Reiknað er með að ráða í starfið í byrjun árs 2022. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd.