Vinna við hönnun 1. áfanga á skólasvæðinu á Hellu, sem er viðbygging við Grunnskólann á Hellu, er á áætlun og öll útboðsgögn eiga að vera tilbúin um næstu áramót.
Eftir eitt og hálft ár í samkomutakmörkunum vildum við auka tækifæri nemenda á að koma fram og bjuggum til tónfundaröð yfir skólaárið og er hver tónfundur með þema.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sj…
Hella er að verða einn vinsælasti staðurinn á Suðurlandi
til að búa á því rúmlega eitt hundrað lóðarumsóknir bárust um sautján lóðir, sem var úthlutað í vikunni. Í nokkrum tilfellum vorum fjórtán umsóknir um sömu lóðina.