Allt samstarf endurskoðað

Allt samstarf endurskoðað

Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Ásahrepps samþykktu samhljóða á fundi þann 11.12.2014 að taka til endurskoðunar öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna. Markmiðið er að meta árangur þeirra samninga sem í gildi hafa verið og skerpa á samstarfinu. Einnig að greina hvort færi séu til að efla og auka samstarfið enn frekar báðum aðilum til hagsbóta.
readMoreNews
Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu fer fram miðvikudaginn 17. desember n.k. kl. 17:00 í húsakynnum Rangárþings ytra.
readMoreNews
Fundarboð Hreppsnefndar

Fundarboð Hreppsnefndar

7. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 16. desember 2014 og hefst kl. 09:00
readMoreNews
Jólatónleikar Kammerkórs Rangæinga

Jólatónleikar Kammerkórs Rangæinga

Fyrstu jólatónleikar Kammerkórs Rangæinga verða haldnir föstudaginn 12. desmber n.k. kr. 20:30  í Hvoli Hvolsvelli.
readMoreNews
Jólatrjáasala í Bolholtsskógi þann 14. desember nk.

Jólatrjáasala í Bolholtsskógi þann 14. desember nk.

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k. í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.  Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Einnig verður hægt að fá grenigreinar og köngla.  
readMoreNews
Breytt dagskrá Íþróttahúss

Breytt dagskrá Íþróttahúss

Í óveðrinu sem gekk yfir um síðustu helgi varð mikið vatnsflóð á Hellu og flæddi m.a. inn í Íþróttahúsið. Sérfræðingar á vegum tryggingafélagsins eru nú með mikinn búnað við að þurrka undirlag gólfsins og er því íþróttahúsið lokað a.m.k. næstu 10 dagana. Á meðan er starfsemin flutt í íþróttahús okkar í Þykkvabæ og á Laugalandi. 
readMoreNews
Íbúafundur um nýtingu vindorku í Þykkvabæ

Íbúafundur um nýtingu vindorku í Þykkvabæ

Íbúafundur um nýtingu á vindorku innan Rangárþings ytra verður haldinn þann 8. desember 2014, klukkan 20.00 í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ.
readMoreNews
Fundarboð Hreppsnefndar

Fundarboð Hreppsnefndar

6. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra verður haldinn Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 2. desember 2014 og hefst kl. 09:00  
readMoreNews
Aðventuhátíð á Laugalandi

Aðventuhátíð á Laugalandi

Aðventuhátíð kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin á Laugalandi 30. nóvember næstkomandi, frá kl. 13:00-16:00.  Hátíðin er fjölbreytt, eins og undanfarin ár, t.d. sýna Spunasystur ullarvinnslu og jólasveinar kíkja í heimsókn. Allir eru hjartanlega velkomnir.  
readMoreNews
Fundarboð Hreppsráðs

Fundarboð Hreppsráðs

6. fundur Hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014-2018 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 27. nóvember 2014 og hefst kl. 11:00  
readMoreNews