Útskriftartónleikar

Útskriftartónleikar

Elísa Björg Grímsdóttir þverflautunemandi við Tónlistarskóla Rangæinga heldur útskriftartónleika sína laugardaginn 14. desember kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu.
readMoreNews
Átak í skyndihjálp

Átak í skyndihjálp

Rauði krossinn á Íslandi fagnar því að 90 ár eru liðin frá stofnun félagsins á næsta ári. Tímamótunum verður fagnað vel og innilega allt árið með því að gera það sem Rauði krossinn gerir best, að hjálpa fólki og hugsanlega bjarga mannslífum.
readMoreNews
Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins

Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins

Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins verður haldin í Safnaðarheimilinu á Hellu fimmtudaginn 12/12 kl: 20:00. Sigurvegari keppninnar verður fulltrúi Hellisins á Samsuð. Allir velkomnir aðganseyrir er kr. 200. Félagsmiðstöðin Hellirinn.
readMoreNews
Jólatónleikar!

Jólatónleikar!

Framundan eru jólatónleikar hjá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga og verða þeir sem hér segir: Þriðjudagskvöldið 10. desember á Laugalandi kl. 19:30. Miðvikudagskvöldið 11. desember í Hvolnum kl. 19:30.
readMoreNews
Stíll

Stíll

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lentu í 3. sæti í Stíl 2013. Hönnunarkeppnin Stíll var að þessu sinni haldin í Hörpu um síðustu helgi og tóku milli 50 og 60 félagsmiðstöðvar þátt. Keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun og var þemað að þessu sinni fortíðin. Glæsilegur árangur hjá stelpunum og Þórhöllu textílkennara. Til hamingju.
readMoreNews
39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 29. nóvember 2013, kl. 9.00.
readMoreNews
Nýsköpun

Nýsköpun

Á haustmánuðum hafa nemendur í 5.-7. bekk verið  í nýsköpun í SNS samstarfinu (stærðfræði -nýsköpun - skák). 
readMoreNews
Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Hin árlega Aðventuhátíð Kvenfélagsins Einingar Holtum verður haldin sunnudaginn 1. desember n.k. fyrsta sunnudag í aðventu. 
readMoreNews
Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu

Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu

Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu   Félagsmiðstöðin á Hellu verður formlega opnuð miðvikudaginn 27. nóvember n.k. kl. 17:00.   Af því tilefni er öllum ungmennum í sveitarfélaginu  svo og velunnurum boðið til opnunarhátíðar í húsnæði  félagsmiðstöðvarinnar á þeim tíma.    Umsjónarmaður.
readMoreNews
HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga.

HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga.

HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga verður haldin föstudaginn 29. nóvember í anddyrinu á reiðhöllinni Gaddstaðaflötum kl. 17:00 - 19:00.  
readMoreNews