Sindratorfæran og 50 ára afmælissýning

Sindratorfæran og 50 ára afmælissýning

Flugbjörgunarsveitin á Hellu er ein af elstu keppnishöldurum sem enn standa fyrir keppni í torfæruakstri. Þess vegna sveitin ásamt Torfæruklúbbi Suðurlands að halda uppá 50 ára afmæli torfærunnar 1. -2.  maí 2015 á akstursíþróttasvæði sveitarinnar rétt austan Hellu.
readMoreNews
Tónleikar Kammerkórs Rangæinga

Tónleikar Kammerkórs Rangæinga

Kammerkór Rangæinga heldur tónleika sunnudaginn 19. apíl nk.kl. 17:00 í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Kórinn syngur íslensk og bandaríks kórlög en einnig munu nokkrir félagar kórsins syngja bandaríka dúetta og einsöngslög.
readMoreNews
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldin í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. apríl á Hótel Hellu. Allir eru velkomnir.
readMoreNews
Málþing um Hekluskóga

Málþing um Hekluskóga

Þann 16. apríl n.k. verður haldið málþing um Hekluskóga í Frægarði, Gunnarsholti. Á málþinginu verða flutt mörg fróðleg erindi og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. 
readMoreNews
Fundarboð Sveitarstjórnar

Fundarboð Sveitarstjórnar

11. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Vortónleikar Karlakórs Rangæinga 2015

Vortónleikar Karlakórs Rangæinga 2015

Karlakór Rangæinga fagnar 25 ára afmæli sínu og heldur tónleika víða um land. Söngdagskráin er fjölbreytt og skemmtileg.
readMoreNews
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Er ekki tilvalið að skella sér í sund, nú eða ræktina, um páskana?  Upplýsingar um opnunartíma má finna hér.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

9. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 26. mars 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Auðlindir, skipulag og atvinna

Auðlindir, skipulag og atvinna

Ráðstefna haldin á Stracta Hótel Hellu þann 25. mars nk. þar sem fjallað verður um þrjú þemu sem eru mikilvæg fyrir allt Suðurland: auðlindir, ferðamál og miðhálendið. Hverju gæti sameiginleg sýn á skipulagsmál á Suðurlandi, eða tiltekin svæði innan þess, skilað fyrir byggðaþróun og þannig stutt við sóknaráætlun svæðisins?
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórn

Fundarboð sveitarstjórn

10. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. mars 2015 og hefst kl. 15:00
readMoreNews