FUNDARBOÐ
7. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 16. desember 2014og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun |
|
Endanleg útgáfa - seinni umræða |
||
|
||
2. |
1411111 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2015 |
|
|
||
3. |
1412035 - Tillaga að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2015 |
|
|
||
4. |
1412036 - Tillaga að reglum um afslátt af fasteignaskatti og fráveitugjaldi til elli- og örorkulífeyrisþega í Rangárþingi ytra 2015 |
|
|
||
5. |
1412037 - Tillaga að gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Hellu 2015 |
|
|
||
6. |
1412038 - Tillaga að gjaldskrá Íþróttamannvirkja á Laugalandi 2015 |
|
|
||
7. |
1412039 - Tillaga að gjaldskrá Íþróttahúss í Þykkvabæ 2015 |
|
|
||
8. |
1412040 - Tillaga að gjaldskrá Heklukots og Leikskólans á Laugalandi 2015 |
|
|
||
9. |
1412041 - Tillaga að gjaldskrá skólamötuneytis Grunnskólans á Hellu og Laugalandsskóla 2015 |
|
|
||
10. |
1412042 - Tillaga að gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra 2015 |
|
|
||
11. |
1412043 - Tillaga að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra 2015 |
|
|
||
12. |
1412044 - Tillaga að gjaldskrá fyrir skóladagheimili á Hellu 2015 |
|
|
||
13. |
1410033 - Fjárhagsáætlun 2015-2018 |
|
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2015-2018 - seinni umræða |
||
|
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
14. |
1412022 - Viðauki II fjárhagsáætlun 2014 |
|
Vegna félagsþjónustu og leiðréttingar stöðu við S1-3 |
||
|
||
15. |
1411081 - Austvaðsholt 1c, umsókn um lögbýli |
|
Helgi Benediktsson óskar eftir umsögn Rangárþings ytra vegna stofnunar lögbýlis á jörð sinni Austvaðsholt 1c, landnr. 164695. Jörðin er 176,6 ha að stærð og nýskipt úr jörðinni Austvaðsholti 1, 164693, þar sem sú jörð hélt lögbýlisrétti. |
||
|
||
16. |
1410029 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið |
|
Skipun fulltrúa Rangárþings ytra í nefnd |
||
|
||
17. |
1412016 - Umsókn um styrk til HSK 2015 |
|
|
||
18. |
1412023 - Beiðni um styrk SSK |
|
Samband sunnlenskra kvenna sækir um styrk til að halda Landsþing KÍ 2015 |
||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
19. |
1412011 - 3. fundur stjórnar S1-3 ehf 2014-2018 |
|
|
||
20. |
1412017 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - fundur 3 |
|
|
||
21. |
1412024F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1 |
|
21.1. |
1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps |
|
Samstarfsverkefni Ásahrepps og Rangárþings ytra eru m.a. Vatnsveita, Húsakynni, Menningarmiðstöð, Laugalandsskóli, Leikskólinn Laugalandi, Holtamannaafréttur, Gámavöllur, Vinnuskóli og Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lundur. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
22. |
1412015 - Stjórn S1-3 ehf - 4. fundur 031214 |
|
|
||
23. |
1412006 - Lundur stjórnarfundur 6 |
|
|
||
24. |
1412021 - Fundur 12 í Félags- og skólaþjónustu |
|
|
||
25. |
1412026 - Héraðsnefnd - 2 fundur |
|
Haldinn á Hótel Rangá 4.12.14 |
||
|
||
26. |
1412029 - SASS - 484 stjórn |
|
|
||
27. |
1411040 - Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga - 486 stjórnarfundur |
|
|
||
28. |
1412030 - SASS - 487 stjórn |
|
|
||
29. |
1412031 - Samtök orkusveitarfélaga - 17 stjórnarfundur |
|
|
||
30. |
1412032 - Samtök orkusveitarfélaga - 18 stjórnarfundur |
|
|
||
31. |
1412034 - HES - stjórnarfundur 159 |
|
|
||
32. |
1412033 - HES - stjórnarfundur 160 |
|
|
||
Mál til kynningar |
||
33. |
1412024 - Rekstrarkostnaður vegna félagsþjónustu sveitarfélaga |
|
|
||
34. |
1412027 - Staðfesting á bótaskyldu v/Vatnstjóns |
|
Íþróttahúsið á Hellu |
||
|
||
35. |
1412045 - Kynning á starfi Rangárveitna OR |
|
Kynningarefni frá fundi með starfsmönnum Orkuveitu Reykjavíkur 10.12.14 |
||
|
||
Önnur mál til afgreiðslu |
||
36. |
1412049 - Trúnaðarmál 161214 |
|
Erindi frá Sýslumanni Rangæinga og Tryggingum |
||
|
12.12.2014
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.