FUNDARBOÐ
6. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra
verður haldinn Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 2. desember 2014 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1410033 - Fjárhagsáætlun 2015-2018
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2015-2018 til fyrri umræðu
2. 1411105 - Tillögur að gjaldskrám 2015
3. 1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Endurskoðuð útgáfa lögð fram til fyrri umræðu
4. 1411104 - Lántaka Sorpstöðvar Rangárvallasýslu vegna byggingar Umhleðsluhúss á Strönd
Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga 100 m.
Fundargerðir til staðfestingar
5. 1410005F - Hreppsráð Rangárþings ytra - 6
Fundargerð frá 27.11.2014
6. 1411002F - Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 3
Fundargerð frá 27.11.2014
7. 1411062 - 2.fundur Suðurlandsvegar 1-3 haldinn 13.nóvember 2014
7.1 Tillaga frá vinnuhópi eigenda að uppgjöri milli Rangárþings ytra og Suðurlandsvegar 1-3 ehf.
7.2 Tillaga um stofnun framkvæmdasjóðs Suðurlandsvegar 1-3 ehf.
8. 1411001F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 76
Fundargerð frá 27.11.2014
8.1. 1411068 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag
8.2. 1311031 - Rangárþing ytra, breytingar á aðalskipulagi fyrir Rangárflatir á Hellu
8.3. 1307024 - Mörk þjóðlendu á Landmannaafrétti
8.4. 1404020 - Svínhagi RS-9, deiliskipulag
8.5. 1304013 - Lerkiholt í landi Meiri-Tungu, Deiliskipulag
8.6. 1311002 - Lokun fyrir umferð á milli Laufskála og Útskála á Hellu
8.7. 1411078 - Litlit-Klofi 6, br. á deiliskipulagi
Fundargerðir til kynningar
9. 1411059 - 235.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs 10.nóv 2014
10. 1411108 - Félagsmálanefnd 20 fundur stjórnar
Fundargerð frá 17112014
11. 1411109 - Lundur stjórnarfundur 5
Fundargerð frá 10112014
Almenn mál - umsagnir og vísanir
12. 1305004 - Deiliskipulag - Merkihvoll - Breytt heiti og breytt stærð lóða
Tillögur að verði á ha lands til grundvallar útreikningi á lóðastækkunum.
13. 1411073 - Umsókn um stofnun lögbýlis Fagurhóll
Umsagnarbeiðni til sveitarstjórnar
14. 1407012 - Helluvað 3, breyting á aðalskipulagi
Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022. Breytingin felur í sér breytingu á landnotkun úr landi Helluvaðs 3 þar sem 16 ha lands er breytt í frístundasvæði úr landbúnaðarsvæði.
Tillagan var í auglýsingu frá 13.10.2014 til 27.11.2014 og bárust engar athugasemdir.
15. 1411090 - Leikskólinn Heklukot - lengd opnunartíma
Erindi frá leikskólastjóra
16. 1411010 - Magnús H Jóhannsson óskar eftir að víkja sæti sem varamaður í stjórn Hjúkrunarheimilisins Lundar
17. 1411107 - Fyrirspurnir frá Hótel Rangá
Áætlanir um ljósleiðara og flokkun úrgangs
28.11.2014
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.