Rangárþing sigraði Strandir

Rangárþing sigraði Strandir

Lið Rangárþings ytra sigraði í afar jafnri og skemmtilegri keppni við Strandamenn í Útsvari í kvöld. Lokatölur voru 73-71. Líkur eru til að Strandamenn komist engu að síður áfram á stigafjölda.
readMoreNews
Búrfellslundur

Búrfellslundur

Birt hefur verið frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum fyrir Búrfellslund - vindorkugarð. Skýrsluna er hægt að skoða á vefnum hér - en skýrslan liggur einnig frammi í afgreiðslu Rangárþings ytra.
readMoreNews
Straumlaust á þriðjudag

Straumlaust á þriðjudag

Rarik á Suðurlandi tilkynnir að straumlaust verður frá kl. 00:00 - 06:00 aðfaranótt þriðjudagsins 20. október n.k. í Rangárþing ytra austan Hellu.
readMoreNews
Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Ákveðið er að fara í hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallaýslu.  Gámar verða staðsettir á "gömlu" gámasvæðunum dagaana 13. október til 19. október nk. í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur tekið við hlutverki Menningarráðs og Vaxtarsamnings Suðurlands.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

17. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. október 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra loka snemma í dag

Þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra loka snemma í dag

Í dag, föstudaginn 9. október, verða þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra lokað kl. 11:00 vegna fræðsluferðar starfsmanna. Skrifstofa Félags- og skólaþjónustu Rangárþings og V. Skaft. verður opin til 13:00 skv. venju.
readMoreNews
Lok hreyfiviku UMFÍ

Lok hreyfiviku UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ fór fram dagana 21 .- 27. september sl. Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fram fer um gjörvalla Evrópu á sama tíma. Markmiðið er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Sundkeppni sveitarfélaganna var hluti af hreyfivikunni og syntu íbúar í Rangárþingi ytra fyrstir í mark.
readMoreNews
Vinna við akstur í Rangárþingi ytra

Vinna við akstur í Rangárþingi ytra

Óskað er eftir starfsmanni sem sinnir akstri matarsendinga til eldri borgara í Rangárþingi ytra ásamt akstri til og frá dagdvöl á Dvalar- og hjúkrunarheimlinu Lundi. Um er að ræða hlutastarf.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

14. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. september 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews