Umf Hekla með tvo Íslandsmeistaratitla í borðtennis
Um liðna helgi fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í borðtennis í KR-heimilinu í Reykjavík og sá borðtennisdeild KR um framkvæmd mótsins. Umf Hekla átti þar 2. Keppendur, þá Aron. . .
Eftir hádegi alla miðvikudaga fara öll börn í 1.-4. bekk Laugalandsskóla í íþróttaskóla og stendur hann yfir í þrjár kennslustundir. Hann er hrein viðbót við almenna íþróttatíma.
Þann 17. febrúar síðast liðinn fóru fram Nótutónleikar Tónlistarskóla Rangæinga. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og geta öll verið stolt af sinni frammistöðu. Tónleikarnir voru liður í forvali fyrir Nótuna 2016 sem er. . .
Guðmundur Friðrik Björgvinsson íþróttamaður Rangárþings ytra 2015
Viðurkenningarhátíð Íþróttamanns Rangárþings ytra 2015 var haldin í vikunni. Allir þeir sem höfðu keppt með landsliði, unnið sér inn Íslandsmeistara eða alþjóðlegan titil fengu viðurkenningu. Einnig var veitt viðurkenning fyrir. . .
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
Ferðaþjónustuaðilar athugið! Nú stendur yfir yfirferð á þjónustukortinu Rangárþing/Mýrdalur sem gefið hefur verið út á hverju ári síðustu ár. Mig langar að biðja alla að yfirfara sína skráningu og . . .
Rangárþing ytra og Knattspyrnufélag Rangæinga endurnýja þjónustusamning
Rangárþing ytra og Knattspyrnufélag Rangæinga hafa nú endurnýjað þjónustusamning vegna útbreiðslu knattspyrnu í íþróttastarfi barna og unglinga og er hann til þriggja ára. Þjónustusamningnum er ætlað. . .
Leikskólinn Heklukot er 4 deilda leikskóli þar sem starfa 68 börn og 27 kennarar og starfsmenn. Í Heklukoti er unnið eftir markmiðum Skóla á grænni grein sem fela í sér sambærilegar áherslur. . .