Sindratorfæran á Hellu 7. og 8. maí n.k.

1. umf. íslandsmótsins í torfæru og nez mót laugardaginn og sunnudaginn 7-8. maí 2016 samanber keppnisalmanak A.K.Í.S keyrðar verða 12 brautir fyrir sérútbúna bíla báða daga og 6 brautir fyrir götubíla á sunnudeginum.
Staðsetning er á hefðbundnu svæði F.B.S.H. rétt austan Hellu.
63° 49.807' N, 20° 20.148'W

Dagskrá Laugardagur
kl. 08:00 Keppendur skulu mættir á svæðið.
08:00 Skoðun keppnisbíla skraning í pitt.
10:30 Skodun og skraningu lykur
11:00 Stuttur fundur og brautarskoðun.
12:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
13:00 Keppni hefst
15:30 Smá hlé ca 15 mín (eftir braut nr. 3)
17:00 Áætluð keppnislok.

20:30 Grillveisla í rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum fyrir alla torfæruáhugamenn (muna að skrá sig inná torfæruáhugamönnum eða á email fofbsh@gmail.com )

Dagskrá Sunnudagur
kl. 08.00 Skoðun og skraning keppnisbíla í pitt.
10:30 Skodun og skraningu lykur
11:00 Stuttur fundur og brautarskoðun.
12:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
13:00 Keppni hefst
16:00 (eftir braut nr. 10) Smá hlé ca 25 mín fyrir ánna
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?