Fundarboð sveitarstjórnar

26. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. maí 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1604015F - Umhverfisnefnd - 9
1.1.  1604056 - Umhverfismál
  
2.   1604002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 93
2.1.  1604026 - Vatnskot 2, landskipti
2.2.  1601002 - Skipulag sunnan Suðurlandsvegar
2.3.  1602043 - Heysholt Breyting á deiliskipulagi
2.4.  1508040 - Múli í Landsveit, deiliskipulag
2.5.  1602067 - Öldur 3, breyting á deiliskipulagi vegna lóðar undir spennistöð
2.6.  1602049 - Haukadalur 219110, deiliskipulag
2.7.  1601008 - Svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
2.8.  1605006 - Geymslusvæði á Hellu, deiliskipulag
2.9.  1508018 - Hraðahindrun í Þykkvabæ
2.10.  1604046 - Saurbær í Holtum, hraðahindrun
2.11.  1604055 - Reiðleið með vegi í Þykkvabæ
2.12.  1604053 - Landmannalaugar, umsókn um stöðuleyfi fyrir íbúðargáma
2.13.  1605009 - Rangárbakkar 1-3, áform um skipulag
  
3.   1605020 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 9
Fundargerð frá 10052016
  
Almenn mál
4.   1604042 - Ársreikningar samstarfsverkefna 2015
Ársreikningar Leikskólinn á Laugalandi, Menningarmiðstöðin á Laugalandi, MML leiguíbúðir, MML eignasjóður, Vatnsveita bs, Húsakynni bs og Suðurlandsvegur 1-3 ehf
  
5.   1604041 - Ársreikningur 2015
Ársreikningur Rangárþings ytra lagður fram til síðari umræðu.
  
6.   1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
Verk- og kostnaðaráætlun
  
7.   1510072 - Landmannalaugar, samningur við vinningshafa
Samningar við Landmótun og VA-arkítekta.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8.   1602073 - Nefsholt, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gistiskálum á tjaldsvæði í Nefsholti, Rangárþingi ytra.
  
9.   1605003 - Uxahryggur I lóð, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II.
Rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í 63,2 m² sumarhúsi á Uxahryggur 1.
  
10.   1605014 - Til umsagnar frá Alþingi 670. mál
Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir)
  
11.   1605013 - Til umsagnar frá Alþingi 673. mál
Frumvarp til laga um breyt. á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð
  
Fundargerðir til kynningar
12.   1605017 - Stjórn Félags- og skólaþjónustu - 19. fundur
Fundargerð frá 26042016
  
13.   1605018 - Félagsmálanefnd - 33 fundur
Fundargerð frá 25042016
  
14.   1605021 - Vatnsveita 41. fundur stjórnar
Fundargerð frá 10052016
  
15.   1605019 - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 23
Fundargerð frá 10052016
  
16.   1605015 - Stjórn Sambands Íslenskra Sveitarfélaga
Fundargerð frá 29042016
  
17.   1605016 - HES - stjórnarfundur 171
Fundargerð frá 20042016
  
18.   1605004 - 246.fundur Sorpstöð Suðurlands
Fundargerð frá 25042016
  

 

09.05.2016

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?