Tímamóta styrkur til Rangárþings ytra

Tímamóta styrkur til Rangárþings ytra

Innanríkisráðherra, full­trú­ar fjar­skipta­sjóðs og 14 sveit­ar­fé­laga skrifuðu í dag und­ir samn­inga um styrki til upp­bygg­ar ljós­leiðara. Alls var úthlutað 450 m. Hæsta styrkinn hlaut Rangárþing ytra eða 118 m króna. Þessi niðurstaða gefur ljósleiðaravæðingu í Rangárþingi ytra sannarlega byr undir báða vængi.
readMoreNews
Vorhátíð foreldrafélags Laugalandsskóla

Vorhátíð foreldrafélags Laugalandsskóla

Síðasta vetrardag, 20. apríl klukkan 17:00 - 19:00 verður veturinn kvaddur með vorhátíð við Laugalandsskóla. Hátíðin hefst á hlaupakeppni leikskólabarna, nemenda og foreldra. Að því loknu verður. . .
readMoreNews
Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Boðað er til opins fundar á Hótel Selfossi þriðjudaginn 26. apríl kl. 12:00 - 16:00. Innlegg frá háskólum landsins, Sunnlendingum, mennta- og menningarmálaráðuneyti og þingmönnum.
readMoreNews
Skrifstofuherbergi til leigu - Suðurlandsvegur 1-3

Skrifstofuherbergi til leigu - Suðurlandsvegur 1-3

Suðurlandsvegur 1-3 auglýsir til leigu skrifstofuherbergi að Suðurlandsvegi 3 á Hellu. Skrifstofan er 22,5 m² og  geymsla sem er framan við skrifstofuna er 6,5m², samtals 29m². Nánari upplýsingar eru...
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.   Endurskoðun Aðalskipulags Rangárþings ytra 2010/2022...
readMoreNews
Smíðað á Lundi

Smíðað á Lundi

Viðbyggingin við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu rís skv. áætlun en fyrsta áfanga er nú lokið og framkvæmdir eru hafnar við seinni áfanga sem er innréttingar og allur frágangur innandyra. Það er fyrirtækið. . .
readMoreNews
Jafnréttisáætlun Rangárþings ytra

Jafnréttisáætlun Rangárþings ytra

Á fundi sveitarstjórnar 13.4.2016 var endurskoðuð jafnréttisáætlun Rangárþings ytra staðfest. Fyrir þá sem vilja kynna sér jafnréttisáætlun þá er hún aðgengileg hér: Jafnréttisáætlun
readMoreNews
Tónlistarskóli Rangæinga - Staðfesting á skólavist 2016-2017

Tónlistarskóli Rangæinga - Staðfesting á skólavist 2016-2017

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn! Við biðjum ykkur um að staðfesta fyrir lok næstu viku, í síðasta lagi föstudaginn 22. apríl,  hvort að nemendur sem nú eru skráðir við skólann muni halda áfram tónlistarnámi skólaárið 2016 – 2017.
readMoreNews
Samstarfsverkefni Listanefndar Norður-Dakóta og Laugalandsskóla

Samstarfsverkefni Listanefndar Norður-Dakóta og Laugalandsskóla

Í ár var það í sjöunda skipti sem við í Laugalandsskóla fengum gestakennara til okkar frá Norður Dakóta en heimsóknin er liður í samstarfsverkefni menntayfirvalda þar og Laugalandsskóla Í þetta sinn voru það félagarnir Matthew Maldonado og Eric. . .
readMoreNews
Vortónleikar Karlakórs Rangæinga

Vortónleikar Karlakórs Rangæinga

Menningarsalurinn á Hellu, föstudag 15. apríl kl 20:30
readMoreNews