Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Lokað verður fyrir heitt vatn á Hellu, Hvolsvelli og dreifbýlinu austan Landvegar frá 22:00 þann 31. júlí til 7:00 þann 1. ágúst n.k.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

14. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. júlí 2019 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Mynd frá hreinsun strandlengjunnar í Rangárþingi ytra.

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland

Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu.
readMoreNews
Frá fjár­leit­um á Rangár­valla­af­rétti. Fé rekið yfir brú á Markarfljóti við Krók. Ljós­mynd/​Guðm…

Landmanna- og Rangárvallaafréttur opna fyrir beit 10. júlí

Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt sveitarstjórnar Rangárþings ytra er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun
readMoreNews
Sérkennari og leikskólakennarar óskast

Sérkennari og leikskólakennarar óskast

Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
readMoreNews
Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu

Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu

Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 21. júní sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um seiðaeldi að Götu í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. júní 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk

Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk

Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

12. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews