Landmanna- og Rangárvallaafréttur opna fyrir beit 10. júlí
Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt sveitarstjórnar Rangárþings ytra er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun
Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.