Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Leikskólinn á Laugalandi

Leikskólinn á Laugalandi

Þriðjudaginn 6. febrúar, var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólanum á Laugalandi en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar 45

Fundarboð sveitarstjórnar 45

45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. febrúar 2018 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Rangæingar í fremstu röð á Reykjavíkurleikum

Rangæingar í fremstu röð á Reykjavíkurleikum

Rangæingar gerðu gott mót um liðna helgi en þá fóru fram Reykjavíkurleikarnir 2018 í Laugardalshöllinni. Sindri Seim Sigurðsson frá Rangárþingi ytra og Birta Sigurborg Úlfarsdóttir frá Rangárþingi eystra fengu bæði boð um að keppa í 600 metra hlaupi 15 ára og yngri. Þau stóðu sig bæði einstaklega vel. Sindri lenti í 2. sæti á tímanum 1:29,88 og bætti hann sig um tæpar 9 sekúndur og sló ársgamalt HSK-met. Birta lenti í 2. sæti og hljóp á tímanum 1:46,33, hún bætti árangur sinn um tæpar 6 sekúndur og var ekki langt frá HSK-metinu. Glæsilegir fulltrúar Rangárþings í frjálsum íþróttum. Til hamingju bæði tvö.
readMoreNews
Álftavatn á Rangárvallaafrétti. Mynd: Guðmundur Árnason

Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa verið birtir

Álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú aðgengilegir á www.island.is .
readMoreNews
Fossabrekkur efst í Ytri-Rangá.

Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi - Opinn íbúafundur!

Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Opinn íbúafundur verður haldinn 31. janúar: Vestursvæði (Árnessýsla, Ásahreppur og Rangárþing ytra, Tryggvaskála á Selfossi, kl. 18:00
readMoreNews
Húsakynni SASS á Selfossi

Opinn kynningarfundur á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og skattfrádrátts vegna rannsókna- og þróunarverkefna

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) boða til kynningarfundar með fulltrúum RANNÍS miðvikudaginn 10. janúar nk. kl. 12.00 – 13.30. Fundurinn mun verða haldinn í húsakynnum SASS að Austurvegi 56 á Selfossi.
readMoreNews
Rangárþing ytra dottið úr Útsvari

Rangárþing ytra dottið úr Útsvari

Eftir drengilega keppni við Reykjanesbæ í Útsvari s.l. föstudagskvöld
readMoreNews
FUNDARBOÐ - 44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. janúar 2018 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Öflugur starfsdagur hjá Leikskólanum á Laugalandi

Öflugur starfsdagur hjá Leikskólanum á Laugalandi

Þriðjudaginn 2. janúar var starfsdagur hjá starfsfólki á Leikskólanum Laugalandi og var hann nýttur til fræðslu fyrir starfsmenn.
readMoreNews