05. júlí 2019
Fréttir

Frá fjárleitum á Rangárvallaafrétti. Fé rekið yfir brú á Markarfljóti við Krók. Ljósmynd/Guðmundur Árnason
Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.