18. janúar 2019
Fréttir

Geymslusvæðinu á Strönd hefur nú verið lokað. Vegna tiltektar á útisvæði okkar á Strönd viljum við því hvetja þá sem telja sig eiga gamlar vélar eða slíkt á þessu fyrrum geymlsusvæði stöðvarinnar að setja sig í samband við Ómar í síma 4875157 (strond@rang.is). Því sem ekki hefur verið fjarlægt fyrir 1. mars n.k. verður komið í endurvinnslu eða viðeigandi förgun.
Góð kveðja - Sorpstöðin