- fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. september 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
|
1. 2108001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 39 |
|
1.2 |
2105029 - Erindi frá Félagi eldri borgara |
1.3 |
2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð |
1.4 |
2108047 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 5 |
1.5 |
2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum |
1.12 |
2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur |
1.13 |
2108040 - Kauptilboð - Giljatangi 5 |
1.15 |
2108041 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda |
2. 2108002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 42 |
|
2.1 |
2108023 - Minni-Vellir. Landskipti |
2.2 |
2108036 - Gunnarsholt land, L187434. Landskipti |
2.3 |
1808055 - Leirubakki, Landskipti |
2.4 |
1906036 - Kot L164717 Heklukot. Afmörkun og staðfesting |
2.5 |
2108050 - Gaddstaðir 26, 27 og 28. Breyting á afmörkun og uppskipti. |
2.6 |
2106071 - Vesturhlíð. Stofnun lóðar, Sörlatunga 11. Landskipti |
2.7 |
2108051 - Vörður L179774. Landskipti Flagvelta |
2.8 |
2108053 - Heiðarlönd Galtalæk 2. Stofnun lóða |
2.9 |
2108052 - Heiðarlönd Galtalæk. Landskipti |
2.10 |
2108030 - Landmannalaugar Pallur á laugasvæði framkvæmdaleyfi |
2.11 |
2105004 - Minni Vellir 5. Deiliskipulag |
2.12 |
2106020 - Hallstún L190888. Deiliskipulag |
2.13 |
2002011 - Hella, atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar |
2.14 |
2103009 - Varmidalur / Gröf. Breyting á landnotkun. Efnistaka |
2.15 |
2106014 - Árbæjarhellir 2 og Ægissíða - Heiðarbrún. Breyting á landnotkun |
2.16 |
2103076 - Fjallaland. Breyting á deiliskipulagi |
2.17 |
2002010 - Hella, miðbæjarskipulag |
2.18 |
2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi |
2.19 |
2109011 - Minni Vellir. Afmörkun vatnsverndarsvæðis |
2.20 |
2109012 - Borgarbraut 4. Deiliskipulag |
2.21 |
2103018 - Leynir 2 & 3. Deiliskipulag. Kæra 21-2021 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar |
2.22 |
1809026 - Vatnasvið Tungnaár. Tillaga að friðlýsingu |
Almenn mál |
|
3. 2109007 - Alþingiskosningar 2021 |
|
Staðfesting á kjörská. |
|
4. 2109008 - Sameiningarkosningar 2021 |
|
Staðfesting á kjörskrá |
|
5. 2109005 - Aðalfundur SASS 2021 |
|
Tilnefning fulltrúa á aðalfund SASS sem haldinn verður á Stracta Hóteli á Hellu 28-29 október 2021 |
|
6. 2109009 - Tilnefning fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands 2021 |
|
Ungmennaráð Suðurlands óskar eftir því að hvert sveitarfélag tilnefni einn aðalmann og einn varamann til setu í Ungmennaráði Suðurlands. Í ráðinu situr einn fulltrúi frá hverju sveitarfélagi á Suðurlandi, samtals 15 aðalmenn og 15 varamenn. |
|
7. 2109013 - Barnvæn sveitarfélög - bréf frá UNICEF |
|
Kynning á samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins en markmið verkefnisins er að styðja sveitarfélög í því að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla sína stjórnsýslu og starfsemi. |
|
8. 2103067 - Fjallskil 2020 |
|
Endurskoðun fjallskilakostnaðar |
|
9. 1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun |
|
Tillaga uppfærslu í samræmi við breytingar á sveitarstjórnarlögum frá 13. júní 2021. |
|
10. 2102027 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2021 |
|
Svar við fyrirspurn frá fundi 37 varðandi úthlutun og stöðu óbyggðra atvinnulóða í Rangárþingi ytra. |
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
|
11. 2108046 - Austurkrókur. Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar rekstrarleyfis |
|
Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Albrecht Ehmann fyrir hönd félagsins Panorama Glass Lodge ehf, kt. 670516-0160, um endurnýjun / breytingu á rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "C" á lóð félagsins, Austurkróki í Svínhaga, Rangárþingi ytra. Beiðni barst 26.8.2021. |
|
12. 2109014 - Landmannahellir. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II |
|
Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Engilberts Olgeirssonar fyrir hönd félagsins Hellismenn ehf, kt. 610793-2319, um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "E" í húsnæði félagsins í Landmannahelli, Rangárþingi ytra. Beiðni barst 6.9.2021. |
|
Fundargerðir til kynningar |
|
13. 2103034 - Bergrisinn bs - fundir 2021 |
|
Fundargerð nr. 31 |
|
14. 2109010 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 900 fundur |
|
Fundargerð frá 26082021 |
|
15. 2109015 - Fjallskiladeild Landmannaafréttar 30082021 |
|
Fundargerð frá 30082021 |
|
16. 2109017 - Fjallskiladeild Holtamannaafréttar 9 fundur - 23082021 |
|
Fundargerð frá 23082021 |
|
17. 2109018 - HES - stjórnarfundur 213 |
|
Fundargerð frá 27082021 og samþykkt um vatnsvernd. |
|
Mál til kynningar |
|
18. 2101002 - Samstarfsnefnd um könnun á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu |
|
Skýrsla með stöðugreiningu og fundargerðir frá fundum 11 og 12 en auglýsingu um íbúafundi má finna á www.svsudurland.is. |
|
19. 2109004 - Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna |
|
Bréf frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga varðandi innleiðingu á lögunum. |
|
20. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
Ýmiss gögn og tilkynningar vegna COVID19 |
|
07.09.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.