Frá því að Rangárþing ytra varð heilsueflandi samfélag hefur verið boðið uppá heilsueflingu eldri aldurshópa undir handleiðsu Anítu Þorgerðar Tryggvadóttur íþrótta- og heilsufræðings.
Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa. Rangárþing ytra 20. október kl. 20.
Frá 13. desember 2019 hefur verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdals- og Skaftárhrepps verið í könnunarviðræðum um sameiningu sveitarfélaganna fimm.