Síðustu mánuðir hafa verið takmarkandi fyrir alla og mikil uppsöfnuð þörf komin hjá mörgum að merkja skemmtilega upplifun í dagatalið sitt og hafa eitthvað til að hlakka til.
Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag.
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag er alltaf opinn fyrir hugmyndum hvort sem það eru viðburðir, verkefni eða annað sem sveitarfélagið getur unnið að til þess að vinna að markmiðum verkefnisins og stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og v…
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Slagkraftur, stöðufundur ferðaþjónustu í Rangárþingi ytra var haldinn í fjarfundi seinnipart fimmtudags 12. nóvember. 24 ferðaþjónustuaðilar voru mættir til fundarins sem er frábær mæting.
Tilkynning frá Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Félagsþjónusta Rangárvalla- og vestur Skaftafellssýslu veitir einstaklingum og fjölskyldum fjölbreytta þjónustu svo sem félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu, stuðningsþjónustu og stuðning vegna húsnæðisvanda.