Fossabrekkur í Rangárþingi ytra
Fossabrekkur í Rangárþingi ytra

FUNDARBOÐ

29. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn Fjarfundur í gegnum ZOOM, 22. október 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020

 

Yfirlit um rekstur janúar-september

2.

2010030 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðauki 4

 

Vegna sumarstarfsmanna o.fl.

3.

2007027 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

 

Undirbúningur

4.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ýmsar uppl.

5.

2010014 - Erindi um rýmri opnun félagsmiðstöðvar

 

Frá foreldrafélagi Grunnskólans á Hellu.

6.

2010015 - Erindi um akstur barna í dreifbýli í tómstundastarf

 

Frá foreldrafélagi Grunnskólans á Hellu.

7.

2010017 - Stytting vinnuvikunnar - útfærsla

 

Staða mála

8.

2002002 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Oddasókn

 

Erindi frá Oddasókn.

9.

2010024 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Rangárhöllin ehf

 

Erindi frá Rangárhöllinni ehf.

10.

2010023 - Beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum - Rangárbakkar ehf

 

Erindi frá Rangárbökkum ehf.

11.

2010025 - Kauptilboð - landspildur úr Norður Nýjabæ

12.

2008018 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2020

 

Ábendingar um umferð veiðmanna, umgengni í Aldamótaskógi og umferðarljós.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13.

2009062 - Haukadalur lóð A, Stóragil. Ósk um að breyta heiti á lóð.

 

Ingvi Þór Ragnarsson óskar efir að fá að breyta heiti lóðar sinnar úr Haukadalur lóð A í Stóragil skv. tölvupósti dags. 30.9.2020.

14.

2009053 - Heysholt lóð, breyting á heiti í Stekkjarhól 2

 

Hjalti Þorsteinsson, eigandi lóðarinnar Heysholt lóð, L165025, óskar eftir að heiti lóðarinnar verði breytt í Stekkjarhól 2 í samræmi við heiti á nágrannalóð í hans eigu. Beiðni þess efnis send með tölvupósti dags. 25.9.2020.

15.

2008041 - Maríuvellir. Umsókn um stofnun lögbýlis.

 

Ari Árnason og Anna María Kristjánsdóttir óska eftir umsögn sveitarfélagsins vegna áforma sinna um stofnun lögbýlis á jörð sinni, Maríuvöllum, L225619, skv. meðfylgjandi umsókn.

16.

2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020

 

11. mál, br. á barnalögum; 14. mál frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna; 15. mál frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála; 21. mál, br. á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði; 27. mál, frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis

Fundargerðir til kynningar

17.

2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu

 

Þarfagreining og niðurstöður íbúafundar.

18.

2010028 - HES - stjórnarfundur 207

 

Fundargerð frá 25092020

19.

2010027 - SASS - 562 stjórn

 

Fundargerð frá 02102020

20.

2010031 - Bergrisinn bs - fundur 21

 

Fundargerð frá 12102020

Mál til kynningar

21.

2001033 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2020

 

Rafrænt þing 18 desember 2020

22.

2010029 - Samtök orkusveitarfélaga - Aðalfundur 2020

 

Fjarfundur 5. nóvember

20.10.2020

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?