26. október 2015
Fréttir

Karlakór Rangæinga heldur afmælistónleika í Hvoli, Hvolsvelli, föstudagskvöldið 30. október, kl. 20.30. Undirleikarar Glódís Margrét Guðmundsdóttir, píanó og Grétar Geirsson, harmoníka. Stjórnandi Guðjón Halldór Óskarsson. Fjölbreytt efnisskrá og aðgangur ókeypis.