52. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

52. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 4. október 2013, kl. 13.00

Sveitarstjóri og oddviti fara yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.

 

1. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

1.1  36. fundur hreppsráðs frá 20. september 2013, í sjö liðum.

1.2  62. fundur  skipulagsnefndar 30.9.13, í 14 liðum.

 

2. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

2.1  1. fundur Félags-og skólaþjónustu Rangárvalla - og Vestur Skaftafellssýslu 18.09.13 í fjórum liðum.

2.2  150. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 26.09.13 í Þremur liðum.

2.3  154. fundur skólaskrifstofu Suðurlands 18.0913 í fjórum liðum.

2.4  22. stjórnarfundur Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar 24.09.13 í tveimur liðum

2.5  808.  fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 13.0913, í 47 liðum.

2.6  469. fundur stjórnar  SASS 27.09.13 í 14 liðum.

2.7  228. fundur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 16.09.13 í tveimur liðum.

2.8  Rekstrarstjórn Laugalands fundargerð 23.09.13

2.9  Stofnfundur Fuglaklasa á Suðurlandi 25.09.13

2.10  151. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 1.10.10 í þremur liðum.

 

4.      Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:

4.1  Neyðarlínan 30.09.13 - umsókn um leyfi fyrir smávirkjun.

4.2  Fjármála- og efnahagsráðuneytið 20.09.13- Óskar eftir tilnefningu til nýsköpunarverðlauna.

4.3  Foreldrar barna í  5 - 10 bekk Grunnskólans á Hellu, 16.09.13 áskorun til sveitarstjórnar um auka heimaakstur vegna félagsstarfa.

4.4  Vigdís Hreinsdóttir 25.09.13- ósk um lögheimili - breytingu á sumarbústað í íbúðarhúsnæði.

4.5  Umhverfisstofnun 19.09.13 tilnefning fulltrúa í vinnuhóp vegna friðlýsingar.

4.6  Tónsmiðja Suðurlands 14.08.13 umsókn um greiðslu kennslugjalda skólaárið 2013 - 2014.

4.7  Velferðarráðuneytið 25.09.13 áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma.

 

5.      Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

5.1   Alþingi  26.0913  fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2013,

5.2   Hringborð Norðurslóða 12.-14. október í Reykjavík, 16.07.13,

5.3   Ferðamálaþing 2. október 2013 -Ísland alveg milljón.

5.4   Málþing um framkvæmdaáætlun  málefni fatlaðra 14. október 2013.

5.5   Reynir Friðriksson  27.09.13 uppbygging ferðaþjónustu.

5.6   Veiðifélag Ytri-Rangár og vesturhluta Hólsár - fundarboð 29.09.13.

5.7   Stofnfundur klasans Fuglar á Suðurlandi 25.09.13

5.8   Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga- 2. október 2013   

5.9   Ársfundur aðildarsveitarféalga að Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum 4.10.13 á Hilton Nordica hóteli.

5.9.1  Stofnskrá Samtaka sveitarféalg á köldumsvæðum 4.10.11.

5.10   Aðalfundur SASS haldinn 24 og 25. október - kjörbréf.

5.11   Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 24.10.13.

5.12   Útvarp Suðurlands 24.09.13 boð um þjónustu og samstarf.

 

6.      Annað efni til kynningar:

6.1  Hinn árlegi Suðurlandsskjálfti í mars 2014

6.2  Innanríkisráðuneytið 24.09.13 greiðsla framlaga til eflingar tónlistarfræðslu og jöfnunar á aðstöðumun nemenda.

6.3  Lánasjóður sveitarfélaga - ný vaxtakjör og gildisdagsetning þeirra.

6.6  Minnispunktar frá fundi um drög að samþykktum um fráveitum haldinn 30.09.13

6.7  Markaðsstofa Suðurlands 30.09.13 bæklingur South Iceland.

6.8  Samband íslenskra sveitarfélaga 23.09.13 samningur sveitarfélaga og Fjölís - staða mála.

6.9  Umhverfisstofnun 17.09.13 - frávik frá upphaflegri áætlun um framkvæmdir á Pokahrygg innan friðlandsins að Fjallabaki.

6.10 Stofnun hitaveitu á Baðsheiði 17. september 2013.

6.10.1  Stofnfundargerð Orkuveita Landssveitar.

6.10.2  Stofnsamningur Orkuveitu Landssveitar

6.10.3  Samþykktir Orkuveitu Landssveitar

6.11    Minnspunktar frá samráðsfundi KFR og starfsmanna Rangárþings ytra.

 

7.   Tillaga að samþykkt um stjórn Rangárþings ytra síðari umræða.

7.2 Breytingartillögur

 

8.    Kosning fulltrúa á aðalfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 24. október 2013.

9.1  Kosning fulltrúa á aðalfund Skólaskrifstofu Suðurlands 24. október 2013

9.2  Kosning fulltrúa á aðalfund Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 24.október 2013

 

9.  Á listi:

Stjórnsýsla sveitarfélagsins - fyrirspurnir til sveitarstjóra.

 

10.   Umsókn um  stofnun lögbýlis

11.1 Páll Briem óskar eftir að stofna lögbýli á Árbakka lóð 55.

11.2 Tilkynning um nafn nýbýlis.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?