37. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

37. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 18. október 2013, kl. 9.00.

Dagskrá:

1. Fjárhagsupplýsingar.

2. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
Engin fundargerð liggur fyrir.

3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1  151. fundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 27.09.13 í sjö liðum.
3.2  229. stjórnarfundur sorpstöðvar Suðurlands bs. 01.10.13 í sex liðum
3.3  470. stjórnarfundur SASS, 7.10.13, í 12 liðum.

4. Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:
4.1  Hugmyndagátt 24.09.13
4.2  Ungmennafélagið Hekla 03.10.13,  áskorun til sveitarstjórnar

5. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
5.1 Landsbyggðin lifir 02.10.13 umsókn um styrk vegna starfsemi samtakanna.
5.2 Jafnréttisþing  haldið 1. nóvember 2013 á Hilton Reykjavík Nordica.
5.3  Félag slökkviliðsstjóra á Íslandi 13.10.13- áskorun
5.4  Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu í  Reykjavík.

6. Annað efni til kynningar:
6.1  Fuglar á Íslandi verkefnisáætlun
6.1.1  Fundargerð vegna stofnfundar Ari Páll Pálsson
6.1.2  Fundargerð vegna stofnfundar Davíð Samúelsson.
6.1.3  Fundargerð vegna stofnfundar Jóhann Óli Hilmarsson.

7. Tjarnarflöt í Þykkvabæ, tillaga um að auglýsa lóðina til sölu.

8. Umsóknir um lögbýli.
8.1  Ragnhildur Sigurðardóttir, sækir um lögbýlisrétt á landi 203908,  í deiliskipulagi nefnt Melbær í landi Hallstúns.
8.2  Karl Hermannsson, sækir um lögbýlisrétt á landi sínu nr. 165230, Sóltún.
8.3  Páll Jóhann Briem, sækir um lögbýlisrétt á landi sínu nr. 55 í landi Árbakka, Víðibakki.

9. Tillaga að breyttum leigukjörum á íbúðum í eigu Rangárþings ytra og Laugalandsskóla

10. Vatnsveita Rangárþing ytra og Ásahrepps.
Eiginfjárframlag eigenda veitunnar.

11. Tölvukaup Grunnskólans á Hellu.
Minnispunktar eftir fund sveitarstjóra, skólastjóra og  Klöru Viðarsdóttur, aðalbókara.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?