Ofþyngd barna – afleiðingar og ráð
Tíðni ofþyngdar hjá börnum eykst stöðugt um allan heim og það sama á við um íslensk börn.
Undanfarin áratug hefur þróunin á ofþyngd barna verið hægt og rólega upp á við. Börn á landsbyggðinni eru þyngri en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er óþekkt en líklega margþætt.
Á árunum 2018…
25. janúar 2023
Fréttir