Hestamenn í sóknarhug á Hellu

Hestamenn í sóknarhug á Hellu

Þau tíðindi urðu nú í síðustu viku að úthlutað var síðustu lausu lóðunum í hinu nýja hesthúsahverfi á Rangárbökkum við Hellu. Hefur þá verið úthlutað 28 hesthúslóðum við fjórar nýjar götur hverfisins og þarf því fljótlega að huga að útvíkkun svæðisins.
readMoreNews
Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund

Kjörfundur 14. maí 2022 í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Götusópun á Hellu

Götusópun á Hellu

Við viljum biðla til íbúa um að leggja ekki úti við götur þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina. Einnig viljum við biðja um að annar búnaður sé ekki fyrir götusópurunum.
readMoreNews
Sindratorfæran um helgina

Sindratorfæran um helgina

Flugbjörgunarsveitin á Hellu og AÍNH halda keppnina í 48. skiptið á akstursíþróttasvæði sínu rétt austan við Hellu.
readMoreNews
Handverkssýning félags eldri borgara

Handverkssýning félags eldri borgara

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu stóð fyrir glæsilegri handverkssýningu um helgina, einnig var á glæsilegt kaffihlaðborð.
readMoreNews
Rangæingar fylktu liði í stofngöngu FFRang

Rangæingar fylktu liði í stofngöngu FFRang

Gengið var á hið þekkta fjall og kennileiti Rangæinga Stóru-Dímon. Félagsmenn fjölmenntu til göngunnar en talið er að rúmlega 200 manns hafi tekið þátt
readMoreNews
Hindrunarstökk. 
Mynd: Anný Tinna Aubertsdóttir

Framtíðin björt hjá Hestamannafélaginu Geysi

Hjá Hestamannafélaginu Geysi er gríðarlega öflugt æskulýðsstarf.
readMoreNews
Rangárþing ytra auglýsir starf verk- og flokksstjóra vinnuskóla

Rangárþing ytra auglýsir starf verk- og flokksstjóra vinnuskóla

Æskilegt er að floksstjóri hafi náð 18 ára aldri en verkstjóri sé eldri en tvítugur.
readMoreNews
Opið fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfunda.

Opið fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfunda.

Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í Sveitarfélaginu Ölfusi, Hveragerðisbæ, Rangárþingi ytra, Skaftárhreppi og á Svínafelli í Öræfum frá og með 2. maí.
readMoreNews
Frábær hópur. Mynd: Facebook / Skólamál

Röddin - Stóra upplestrarkeppnin

Grunnskólinn á Hellu og Laugalandsskóli í 1. og 2. sæti.
readMoreNews