FUNDARBOÐ
9. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 26. mars 2015 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1503068 - Rekstraryfirlit 26032015
Yfirlit launa, málaflokka og skatttekna í samanburði við fjárhagsáætlun í lok febrúar 2015
2. 1503056 - Ferðamenn í Rangárþingi ytra 2008-2014 - skýrsla
Skýrsla mars 2015 frá RRF
3. 1503061 - Uppfært hluthafasamkomulag
Til stendur að slíta félaginu Verkalýðshúsið ehf. Endurnýja þarf því hluthafasamkomulag eigenda Suðurlandsvegar 1-3 ehf.
4. 1503069 - Vinnureglur vegna upptöku á fundum sveitarstjórnar
Lögð fram tillaga að vinnureglum vegna upptöku frá fundum sveitarstjórnar
5. 1503031 - Sorphirðumál í sveitarfélaginu
Sorpílát í nánd við sumahúsahverfi
6. 1502003 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
Oddasókn óskar eftir styrk á móti álögðum fasteignaskatti fyrir safnaðarheimilið
7. 1502091 - Ósk um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum
Rangárhöllin
8. 1503047 - Beiðni um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum árið 2015
Rangárbakkar
9. 1503051 - Styrkbeiðni
Styrkbeiðni vegna útg. ljóðmæla Helgu Pálsdóttur
10. 1503049 - Styrkur v/menningaferðar
Nemendur í þýskuáfanga hjá ML
11. 1503059 - Sólheimar 85 ára
Ósk um styrk til að endurbyggja Sólheimahús
12. 1503065 - Stuttmyndagerð - stuðningur
Nemandi við Kvikmyndaskólann óskar eftir stuðningi við gerð lokaverkefnis - stuttmyndar.
13. 1503057 - Umsókn um menningarstyrk og samstarf
Verkefnið söngur vættanna
14. 1503054 - Átak í þágu fornbýlisins á Keldum - ósk um stuðning
Styrkbeiðni vegna undirbúnings
15. 1503020 - Umsókn um lóð - Dynskálar 20
Nánari upplýsingar um byggingaáform
Fundargerðir til staðfestingar
16. 1503002F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 5
17. 1503004F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 6
18. 1503006F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 7
19. 1503001F - Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar - 2
19.1. 1503016 - Endurskoðun afréttarskrár Rangárvallaafréttar
20. 1501010F - Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 5
20.1. 1501060 - Sumarfrí á leikskólum
20.2. 1503063 - Erindi frá leikskólastjórum
20.3. 1502065 - Ósk um framlag - NKG
20.4. 1503033 - Sunnlenski skóladagurinn
20.5. 1503055 - Menntaþing á Suðurlandi
Fundargerðir til kynningar
21. 1503035 - 239 fundur Sorpstöðvar suðurlands
Fundargerð frá 02032015
22. 1503060 - Stjórn SSKS - fundargerð 10032015
Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
23. 1503062 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 3
Fundargerð 26022015
Mál til kynningar
24. 1503053 - Til umsagnar frá Alþingi - 166 mál
Tillaga til þingsályktunar um að draga úr notkun plastpoka
25. 1502075 - Til umsagnar frá Alþingi - 503 mál
Frumvarp til laga um farmflutninga á landi
26. 1502013 - Landsnet, Hellulína 2 í jörðu
Landsnet undirbýr lagningu 66 kV jarðstrengs, Hellulínu 2, ásamt ljósleiðara um 13 km leið milli Hellu og Hvolsvallar. Óskað er eftir staðfestri yfirlýsingu landeiganda til þinglýsingar.
27. 1503066 - Hugmyndagáttin mars 2015
Ábendingar sem borist hafa frá síðasta fundi.
28. 1410044 - Stjórnsýslumál IRR14020220
Um lögmæti framkvæmdar tilgreindra lánveitinga úr sveitarsjóði Rangárþings ytra árið 2012. Málinu lokið.
29. 1501024 - Brú frá Múlakvísl
Erindi til Vegagerðar frá Rangárþingi ytra um hvort bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl megi nú fá til langþráðrar tengingar Rangárþings ytra innbyrðis.
30. 1503067 - Trúnaðarmál 26032015
31. 1503070 - Trúnaðarmál 26032015 b
24.03.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.