Oddastefna - árlegt málþing Oddafélagsins

Oddastefna - árlegt málþing Oddafélagsins

Árlegt málþing Oddafélagsins, hið tuttugasta og þriðja frá 1992, verður haldið í Frægarði hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti fimmtudaginn 28. maí n.k.
readMoreNews
Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga

Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga

Skólaslit tónlistarskólans verða 21. maí í Hvolnum. Þau hefjast kl. 17:00. Afhentar verða einkunnir og umsagnir. Einnig verða veittar viðurkenningar fyrir bestu ástundun og hæstu einkunn í áfangaprófum.
readMoreNews
Gaddstaðaflatir, kynning á tillögum um skipulag

Gaddstaðaflatir, kynning á tillögum um skipulag

Gaddstaðaflatir – nýtt hesthúsahverfi. Kynning á tillögum um skipulag á nýju hesthúsahverfi á Gaddstaðaflötum verður miðvikudagskvöldið 27 maí 
readMoreNews
Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Sveitarfélagið Rangárþing ytra auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð undir ferðaþjónustu við Álftavatn.  
readMoreNews
Hreinsunarátak

Hreinsunarátak

 29. maí - 21. júní verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og verða gámar á gámasvæðum í Rangárþingi ytra dagana 8. - 21. júní.
readMoreNews
Frá sameiginlegum íbúafundi

Frá sameiginlegum íbúafundi

Laugardaginn 9. maí sl. var haldinn sameiginlegur íbúafundur Ásahrepps og Rangárþings ytra þar sem farið var yfir samstarfsverkefni sveitarfélaganna. En sveitarfélögin hafa lengi haft með sér samstarf um margvísleg verkefni.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

13. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. maí 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Kvennakórinn Ljósbrá fagnar 25 ára afmæli sínu

Kvennakórinn Ljósbrá fagnar 25 ára afmæli sínu

Kvennakórinn Ljósbrá heldur tvenna tónleika og fagnar um leið 25 ára afmæli sínu. Fyrri tónleikarnir verða í Hvoli Hvolsvelli föstudagskvöldið 8. maí og hefjast kl. 20:00. Seinni tónleikarnir verða haldnir í Áskirkju Reykjavík laugardaginn 9. maí kl. 16:00.
readMoreNews
Sameiginlegur opinn íbúafundur Rangárþings ytra og Ásahrepps

Sameiginlegur opinn íbúafundur Rangárþings ytra og Ásahrepps

Sameiginlegur opinn íbúafundur Ásahrepps og Rangárþings ytra verður haldinn á Laugalandi n.k. laugardag, 9. maí frá kl. 11:00-14:00
readMoreNews
Viljayfirlýsing undirrituð

Viljayfirlýsing undirrituð

Rangárþing ytra, EAB New Energy GmbH  og EAB Ný orka ehf undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf á sviði vindorkunýtingar. 
readMoreNews