Jólatónleikar að Laugalandi

Jólatónleikar að Laugalandi

Þann 1. desember voru að venju hinir árlegu jólatónleikar Kvennakórsins Ljósbrá ásamt gestum að Laugalandi í Holtum. Í ár komu fram ásamt kvennkórnum Ljósbrá; Hringur kór. .
readMoreNews
Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Að venju var kveikt á jólatrénu við árbakkann fyrsta fimmtudag í desember. Það var Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Odda, sem flutti hugvekju og kveikti á jólatrénu. Jólasveinar mættu á svæðið og dönsuðu . . .
readMoreNews
Handverksfólk í Rangárþingi!

Handverksfólk í Rangárþingi!

Jólamarkaður í Miðjunni - laus borð. Handverksmarkaður verður föstudaginn 9.desember nk. kl.10-18:00 í Miðjunni á Hellu. Þennan dag stendur Hugverk í heimabyggð fyrir handverksmarkaði í húsinu. Til þess að standa straum af þeim kostnaði sem til fellur vegna viðburðarins kostar 1000 kr að leigja borð...
readMoreNews
Rífandi gangur á Lundi

Rífandi gangur á Lundi

Stjórn Lundar átti fund í dag og tók stöðuna á framkvæmdum við hina nýju álmu hjúkrunarheimilisins. Það var létt yfir höfðingjunum Sigga Kalla og Magnúsi Péturs sem heilsuðu upp á stjórnarfundinn og hvöttu menn til dáða. Verkinu vindur fram samkvæmt áætlun og verklok fyrirsjáanleg fljótlega á nýju ári. 
readMoreNews
Drekadeild Heklukots skreytti jólatréð í Miðjunni

Drekadeild Heklukots skreytti jólatréð í Miðjunni

Drekadeild Heklukots kom færandi hendi í morgun með jólaskraut á jólatréð fyrir framan skrifstofuna á þriðju hæð Miðjunnar. Það er árlegur viðburður sem beðið er með eftirvæntingu að elsta deild Heklukots. . .
readMoreNews
Stoppustuð á Hellu

Stoppustuð á Hellu

Orkusalan kom færandi hendi á dögunum og færði Rangárþingi ytra glænýja hleðslustöð fyrir rafbíla. Í fréttatilkynningu Orkusölunnar segir að með framtakinu er ætlun. .
readMoreNews
Húsnæðisbætur 2017

Húsnæðisbætur 2017

Vakin er athygli á því að þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt.
readMoreNews
Jólatónleikar!

Jólatónleikar!

Að Laugalandi í Holtum fimmtudagskvöldið 1. desember nk. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Fram koma:  Kvennakórinn Ljósbrá, kórinn Hringur, Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls og Skálholtskórinn. Sérstakir. . .  
readMoreNews
Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Hin árlega aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 27. nóvember n.k. (fyrsta sunnudag í aðventu) að Lauglalandi Holtum, kl. 13:00 - 16:00. Bókasala, kökubasar, jólasveinar, tónlistaratriði, kakó og vöfflur með rjóma og margt fleira. . .
readMoreNews
Vetraropnun Sundlauga í Rangárþingi ytra

Vetraropnun Sundlauga í Rangárþingi ytra

Vetraropnun Sundlauganna í Rangárþingi ytra er eftirfarandi. Sundlaugin á Laugalandi þriðjudaga-fimmtudaga frá kl. 18:00 - 21:00. Sundlaugin á Hellu er opin virka daga frá kl. 06:30 - 21:00 og 12:00 - 18:00 um helgar . .
readMoreNews