19. október 2017
Fréttir

Ægissíðufoss. Mynd: Erna Sigurðardóttir
Fimmtudagana 19. okt. og 2. nóv. nk. verður Félagsmiðstöðin á Hellu opin frá kl. 20-22 fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára í Rangárþingi ytra.
Um tilraunaverkefni er að ræða og mun mæting ráða því hvort framhald verði á.
Hvetjum sem flest ungmenni í sveitarfélaginu til þess að mæta og njódda og livva!
Sjáumst,
Björk & Brói