27. október 2017
Fréttir

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 28. október 2017. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.
Kjörstjórn Rangárþings ytra