Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

7. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. janúar 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna

Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs.
readMoreNews
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri, við Ægissíðufoss.

Frá sveitarstjóra

Fréttapistill frá sveitarstjóra 23. desember 2018. Óska íbúum Rangárþings ytra gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár. Megi árið 2019 verða okkur öllum hagfellt og gæfuríkt.
readMoreNews
Mynd: Marta Gunnarsdóttir

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt sveitarstjórnar Rangárþings ytra eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Ægissíðufoss

Fjárhagsáætlun 2019-2022

Samþykkt samhljóða á 6. fundi sveitarstjórnar 13. desember.
readMoreNews
Formaður nemendaráðs Laugalandsskóla, Guðný Salvör Hannesdóttir frá Arnkötlustöðum veitti gjafabréfi…

Gáfu frisbígolfvöll á Laugaland

Í tilefni af 60 ára afmæli Laugalandsskóla gáfu Foreldrafélag Laugalandsskóla, Kvenfélagið Framtíðin, Kvenfélagið Eining og Kvenfélagið Lóa allan búnað fyrir nýjan frisbígolfvöll sem settur verður upp á Laugalandi.
readMoreNews
Mynd: Rangárþing ytra

Tillaga að starfsleyfi kjúklingabúsins að Jarlsstöðum auglýst

Tillaga að starfsleyfi Reykjagarðs hf. fyrir kjúklingabú að Jarlsstöðum, hefur verið auglýst á vefsíðu Umhverfisstofnunar
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

6. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. desember 2018 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Konur úr Kvenfélaginu Lóu í Holta- og Landsveit.

Kvenfélög gefa til HSU í Rangárþingi

Kvenfélög hafa ávallt verið tryggur bakhjarl HSU gegnum tíðina og fært stofnunni gjafir sem alltaf eru kærkomin viðbót í starfsemina og koma sér einstaklega vel.
readMoreNews
Fundur um samgöngumál í Rangárþingi ytra

Fundur um samgöngumál í Rangárþingi ytra

Samgöngu- og fjarskiptanefnd stóð fyrir opnum fundi um samgöngumál
readMoreNews