FUNDARBOÐ
30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. nóvember 2016 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1610013F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 28
1.1 - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 2
1.2 - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 10
1.3 - Oddi bs - 7
1.8 1610058 - Ósk um umsögn vegna stofunar lögbýlis úr landi Stóru-Valla
1.9 1610066 - Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Hólsbakka
2. 1611005F - Húsakynni bs - 11
2.1 1601025 - Leiguíbúðir Húsakynna bs
3. 1611004F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 27
3.2 1610041 - Rekstraráætlun 2017
4. 1611003F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 46
4.2 1609057 - Fjárhagsáætlun Vatnsveita 2017
5. 1610017F - Oddi bs - 8
6. 1610016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 8
6.1 1605024 - Umsókn um rekstrarstyrk - Umf. Framtíðarinnar
6.2 1603024 - Ungmennaráð
7. 1611002F - Húsakynni bs - 12
7.2 1601025 - Leiguíbúðir Húsakynna bs
7.4 1611008 - Rekstraráætlun 2017 - Húsakynni bs
8. 1611006F - Oddi bs - 9
8.1 1610048 - Rekstraráætlun 2017 - Oddi bs.
9. 1611001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 101
9.1 1605032 - Litli Klofi lóð 2a, landskipti
9.2 1611020 - Vindorkubú i Þykkvabæ, breyting á aðalskipulagi
9.3 1610057 - Árbæjarhellir land 2, breyting á deiliskipulagi
9.4 1608023 - Lýtingur, óveruleg breyting á deiliskipulagi.
9.5 1608021 - Ægissíða 2, deiliskipulag
9.6 1610066 - Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Hólsbakka
9.7 1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
9.8 1611019 - Árbæjarhellir land 2, deiliskipulag þjónustusvæðis vestan Árbæjarvegar
Almenn mál
10. 1610065 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
Tillaga lögð fram til fyrri umræðu
Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 1611017 - Til umsagnar frá Alþingi
Drög að nýrri reglugerð um heimagistingu.
12. 1611003 - Lækjarbraut 7, Beiðni um umsön vegna rekstrarleyfi til gistingar í flokki I.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Kristínar Sigfúsdóttur um rekstrarleyfi til gistingar í flokki I í íbúðarhúsi sínu við Lækjarbraut 3, Rangárþingi ytra.
13. 1611002 - Rangárstígur 3, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis um gistingu í flokki II.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Ægisbliks ehf um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í sumarhúsi sínu á lóð 3 við Rangárstíg í Rangárþingi ytra.
Fundargerðir til kynningar
14. 1611001 - 843. stjórnarfundur Sambands Íslenskra sveitarfélaga
15. 1610067 - 249. stjórnafundur SOS
Mál til kynningar
16. 1605046 - Félagsmiðstöð
Minnisblað um starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins.
17. 1503031 - Sorphirðumál í sveitarfélaginu
Minnisblað vegna gámaplans
7. nóvember 2016
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.