Fundarboð - 3. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

3. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra 

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, mánudaginn 18. júlí 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2206008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 2

1.1 2205060 - Gunnarsholt L164495, Heklugerði, stækkun lóðar.

1.2 2204013 - Foss og Árbær. Stofnun tveggja lóða.

1.3 2206026 - Sigöldustöð. Mat á umhverfisáhrifum.

1.4 2206059 - Tröllkonugil. Efnistaka framvkæmdaleyfi

1.5 2206031 - Ljósleiðari frá Þjórsá að Hólsá. Umsókn um framkvæmdaleyfi.

1.6 2205057 - Ægissíða 1, L165451. Deiliskipulag

1.7 2203006 - Rimakotslína 2. Breyting á aðalskipulagi

1.8 2109011 - Minni Vellir. Afmörkun vatnsverndarsvæðis

1.9 2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi

1.10 2203079 - Sólstaður. Deiliskipulag

1.11 2203105 - Íbúðasvæði austan Árbæjarvegar. Deiliskipulag

1.12 2111023 - Hallstún L209741 deiliskipulag

1.13 1804029 - Geysisflatir. Deiliskipulag tjaldsvæðis

1.14 1802002 - Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis

1.15 2205007 - Hrafnhólmi og Hrafntóftir 3, deiliskipulag

1.16 2102011 - Króktún, Nátthagi. Deiliskipulag

1.17 2203002 - Maríuvellir. Klettur. Deiliskipulag íbúðarlóða.

Almenn mál

2. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022

Rekstraryfirlit jan-júní 2022

3. 2206065 - Átak í málefnum tvítyngdra barna

Áskorun frá foreldrum tvítyngdra barna í Grunnskólanum á Hellu sem vilja sjá meira fjármagn í sérkennslu og að mótuð verði stefna í málefnum tvítyngdra nemenda.

4. 2207003 - Erindi frá Félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu vill kanna hvort mögulegt sé að bjóða uppá fleiri

slætti og aðstoð við hreinsun beða gegn sanngjarnri greiðslu.

5. 2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu

Samningur um flutning í nýtt hesthúsahverfi til staðfestingar - Hesthúsvegur 13

6. 2207002 - Ósk um breytingu á heiti lóðar Hjallanes lóð landnr. 165026

Eigendur lóðarinnar Hjallanes lóð 2, landnúmer 165026 óska eftir að heiti lóðarinnar

verði breytt í Huldusel.

7. 2207009 - Ósk um breytingu á heiti lóðar

Ingunn Wernersdóttir og Bjarni Hafþór Helgason óska eftir því að breyta heiti á landi

sínu Hvammur III, land 4, landnúmer 209760 í Vaðhvammur.

8. 2207015 - Ósk um breytingu á heiti lóðar Háfshjáleiga land 5, landnr. 207728

Fannar Ólafsson f.h. Þórshús ehf óskar eftir að breyta heiti á landi félagsins Háfshjáleiga

land 5, landnr. 207728 í Kviós.

9. 2207010 - Frystihólf í Þykkvabæ

Rekstur frystihólfa í Þykkvabæ

10. 2207021 - Trúnaðarmál

11. 2207020 - Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra

Skipun í vinnuhóp

12. 2207019 - Framtíðarbyggingarland við Hellu

13. 2207018 - Ritun bókar um landnámsöldina í Rangárvallasýslu

Erindi frá Gunnari B Guðmundssyni

14. 2206012 - Ráðning sveitarstjóra

Ráðningarsamningur við nýjan sveitarstjóra til staðfestingar

15. 2207013 - Skráning á vefgátt almannavarna

Erindi frá Almannavörnum

16. 2207012 - Sandalda 8. Umsókn um lóð

Magnús Garðarsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 8 við Sandöldu til að reisa á henni einbýlishús sbr. umsókn dag. 6.7.2022. Umsækjandi hyggst byrja framkvæmdir strax og  að framkvæmdatími verði 6 mánuðir.

17. 2206018 - Miðvangur 3. Umsókn um lóð

Berglind Kristinsdóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 3 við Miðvang á Hellu til að

byggja á henni verslunarhús úr timbri. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er sept/okt

2022 og áformaður byggingartími er 4-6 mánuðir.

18. 2207024 - Félagsmála- og barnaverndarnefnd

19. 2207027 - Samþykktir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

Fyrri umræða

Almenn mál - umsagnir og vísanir

20. 2206074 - Fögruvellir 2. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna

beiðni Ólafar Rúnar Tryggvadóttur fyrir hönd Leiguvíkur ehf, kt. 690515-1050, um

rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "G" í húsnæði félagsins á lóðinni Fögruvellir 2, Rangárþingi ytra.

21. 2207028 - Þrúðvangur 6. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna

beiðni Arnars Freys Ólafssonar fyrir hönd félagsins Southdoor ehf um rekstrarleyfi til

gistingar í flokki IV, tegund A í húsnæði félagsins að Þrúðvangi 6 á Hellu.

Fundargerðir til kynningar

22. 2206007F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 19

Fundargerð 19. fundar stjórnar Suðurlandsvegar 1-3 hf.

23. 2206005F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 222

24. 2206061 - Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2022

Fundargerð aðalfundar Suðurlandsvegar 1-3 hf

25. 2205002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 1

Fundargerð 1. fundar Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra -

kynningarfundur.

26. 2207001 - Stjórnarfundur Lundar 4 júlí 2022

Fundargerð 1. fundar stjórnar Lundar

27. 2207007 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélagaFundargerðir 910. og 911. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

28. 2207006 - Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - 584. fundur

Fundargerð 584. fundar stjórnar SASS

29. 2207005 - Auka aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands

Fundargerð auka aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands

30. 2207004 - Fundargerðir og ársskýrsla Skógasafns og ársreikningur ársins 2021

Fundargerðir 13. og 14. fundar Skógasafns og ársskýrsla og undirritaður ársreikningur

safnsins.

31. 2207011 - Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu

bs.

Fundargerð aðalfundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu til

kynningar

32. 2207030 - Félags- og skólaþjónusta - 61 fundur

Fundargerð 61. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

33. 2207023 - Félags- og skólaþjónusta - 62 fundur

Fundargerð 62. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

Mál til kynningar

34. 2206078 - Umsögn innviðaráðuneytisins v. samþykkta um Byggðasamlagið Odda bs

35. 2206079 - Ákall til sveitarstjórna um allt land - bréf frá kennurum - Menntun til

sjálfbærni

Áskorun frá kennurum víða um landið til sveitarstjórna að vera fyrirmynd í

loftlagsmálum og leggja áherslu á menntun til sjálfbærni.

36. 2206077 - Fundarboð Ársfundur Náttúruverndarnefnda 2022

37. 2207016 - Ársreikningur orkusveitarfélaga 2021

38. 2009044 - Útisvæði

Brettagarður á Hellu

14.07.2022

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?