FUNDARBOÐ - 27. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. mars 2024 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2403024 - Næstu fundir sveitarstjórnar og aukafundur byggðarráðs
Næsti fundur sveitarstjórnar og aukafundur í byggðarráði vegna ársreiknings 2023 og
aukafundur í sveitarstjórn
3. 2403026 - Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra
4. 2007011 - Erindi frá stjórn Hagsmunafélags á Gaddstöðum
Úrskurður Innviðaráðuneytisins
5. 2403010 - Forstöðumaður íþróttamannvirkja. Starfslýsing.
6. 2403009 - Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála. Starfslýsing
7. 2402035 - Viðhorfskönnun vegna vindorkuvers við Vaðöldu
8. 2403015 - Staða kjarasamninga
Stuðningur ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga í
mars 2024
9. 2208016 - Hverfaráð
10. 2402038 - Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu
11. 2403002 - 80 ára afmæli lýðveldisins
12. 2402033 - Regluverk um búfjárbeit - Minnisblað
13. 2403025 - Erindi frá D-lista, persónuverndarfulltrúi
14. 2403023 - Erindi frá D-lista, Landmannalaugar
15. 2403022 - Erindi frá D-lista, dagdvöl
16. 2403021 - Erindi frá D-lista, þróun starfsmannamála
Almenn mál - umsagnir og vísanir
17. 1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
18. 2402084 - Vestri-Kirkjubær 2. Beiðni um breytt heiti jarðar. Efri Strönd
Fundargerðir til staðfestingar
19. 2401008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 22
19.2 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
19.3 2401010 - Þátttaka í farsímakostnaði
19.4 2402024 - Uppfærsla á þjónustugátt, nýjar kerfiseiningar og þjónustusamningur
19.8 2402061 - Sameining sveitarfélaga - ósk um fund
20. 2402002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 22
20.1 2402063 - Auðkúla. landskipti.
20.2 2402007 - Þrúðvangur 6, afmörkun lóðar
20.3 2402066 - Merkihvoll land L192626. Staðfesting á ytri mörkum jarðarinnar.
20.4 2402067 - Galtalækjarskógur L165042. Staðfesting á ytri mörkum jarðarinnar.
20.5 2307024 - Þétting byggðar 2023
20.6 2402003 - Tindasel. Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
20.7 2402032 - Móholt og Hrafntóftir II. Deiliskipulag
20.8 2402054 - Sigöldustöð. Vinnubúðir verktaka. Deiliskipulag
20.9 2402037 - Árbakki. Breyting á deiliskipulagi
20.10 2402077 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á deiliskipulagi og landnotkun.
20.11 2310049 - Heimahagi. Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
20.12 2311040 - Minnivallanáma matskyldufyrirspurn
20.13 2403003 - Hvammur 3. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna vinnubúða
20.14 2403001 - Hvammsvegur. Umsókn um framkvæmdaleyfi
20.15 2402050 - Stórholt í Geldingalækjarlandi. Umsókn um framkvæmdaleyfi til
skógræktar.
20.16 2402079 - Aðalsel, Háasel, Mósel, Sel og Vestursel. Breyting á landnotkun
Sameiginleg lýsing.
20.17 2307049 - Mosar. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
20.18 2309018 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
20.19 2401043 - Háteigur Þykkvabæ. Deiliskipulag lóðar
20.20 2304049 - Haukadalur 4N, L205514. Breyting á deiliskipulagi
20.21 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál
21. 2401010F - Oddi bs - 20
22. 2402008F - Viðræðunefnd samráðsnefndar Ásahrepps og Rangárþings ytra - 2
23. 2401005F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 5
24. 2402009F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 234
25. 2402007F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 9
26. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Fundargerð 79. fundar stjórnar.
Liðir 1.og 2. í fundargerðinni þarfnast ssamþykkis.
Fundargerðir til kynningar
27. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 69. fundar stjórnar.
28. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
Fundargerð 8. fundar stjórnar.
29. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 944. fundar stjórnar.
30. 2305012 - Fundargerðir öldungaráðs í Rangvsýslu kjörtímabilið 2022-2026
Fundargerðir 3. og 4. fundar Öldungarráðs.
Mál til kynningar
31. 2402085 - Fundarboð aðalfundar Lánasj. svfl
Fundarboð á aðalfund LS þann 14. mars n.k.
08.03.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.