FUNDARBOÐ - 10. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. febrúar 2023 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2302002F - Jafnréttis-, atvinnu- og menningarmálanefnd - 3
1.8 2302011 - Fjölskylduhátíð á sumardaginn fyrsta
Almenn mál
2. 2302122 - Upplýsingar um tekjustreymi vegna orkumannvirkja
3. 2302116 - Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2023
4. 2209078 - Lyngalda og Melalda- Gatnagerð
Lyngalda. Gatnaframkvæmdir.
5. 2302018 - Lyngalda 1, lóðaúthlutun
Lyngalda 1
Gildar umsóknir eru:
BF-Verk ehf
Klakafell ehf
Dýralæknir Sandhólaferju ehf
Grétar J. Guðmarsson
Smári Guðmarsson
Ómar Högni Guðmarsson
Lagsarnir ehf
Fossbygg ehf
Kjarralda ehf
Siggi Byggir ehf
SG eignir ehf
Helgatún ehf
Sigurður Einar Guðmundsson
Helgi Gíslason
Green Data ehf
Gísli Rúnar Sveinsson
Eiður Einar Kristinsson
Guðmundur Sigurðsson
Jón Axel Ólafsson
Plentuz fjárfestingar ehf
JH Vinnustofa ehf
Straumar ehf
Edda eignarhaldsfélag ehf
Einibrekka ehf
Ólafur Ásgeir Jónsson
Jón Viðar Guðjónsson
Fareind fjárfestingar og ráðgjöf ehf
Arnar Jónsson Köhler
Ó. Jónsson ehf
6. 2302035 - Lyngalda 2, lóðaúthlutun
Lyngalda 2
Gildar umsóknir eru:
BF-Verk ehf
Dýralæknir Sandhólaferju ehf
Grétar J. Guðmarsson
Smári Guðmarsson
Ómar Högni Guðmarsson
Lagsarnir ehf
Fossbygg ehf
Kjarralda ehf
Siggi Byggir ehf
SG eignir ehf
Helgatún ehf
Sigurður Einar Guðmundsson
Helgi Gíslason
Green Data ehf
Gísli Rúnar Sveinsson
Eiður Einar Kristinsson
Guðmundur Sigurðsson
Jón Axel Ólafsson
Plentuz fjárfestingar ehf
JH Vinnustofa ehf
Straumar ehf
Edda eignarhaldsfélag ehf
Einibrekka ehf
Jón Viðar Guðjónsson
Fareind fjárfestingar og ráðgjöf ehf
Arnar Jónsson Köhler
Skuggabrún ehf
Naglafar ehf
Ólafur Ásgeir Jónsson
Ó. Jónsson ehf
7. 2302036 - Lyngalda 3, lóðaúthlutun
Lyngalda 3
Gildar umsóknir eru:
BF-Verk ehf
Dýralæknir Sandhólaferju ehf
Grétar J. Guðmarsson
Smári Guðmarsson
Ómar Högni Guðmarsson
Lagsarnir ehf
Fossbygg ehf
Kjarralda ehf
Siggi Byggir ehf
SG eignir ehf
Helgatún ehf
Sigurður Einar Guðmundsson
Helgi Gíslason
Green Data ehf
Gísli Rúnar Sveinsson
Eiður Einar Kristinsson
Guðmundur Sigurðsson
Jón Axel Ólafsson
Plentuz fjárfestingar ehf
JH Vinnustofa ehf
Straumar ehf
Edda eignarhaldsfélag ehf
Einibrekka ehf
Jón Viðar Guðjónsson
Fareind fjárfestingar og ráðgjöf ehf
Arnar Jónsson Köhler
Ólafur Ásgeir Jónsson
Ó. Jónsson
8. 2302095 - Lyngalda 5. Umsókn um lóð
Jón Axel Ólafsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 5 við Lyngöldu til að byggja á
henni einbýlishús úr timbri sbr. umsókn dags. 15.2.2023. Æskilegur byrjunartími
framkvæmda er vorið 2024 og áætlaður byggingartími 3-4 mánuðir.
9. 2009025 - Sæluvellir 7. Umsókn um lóð
Beiðni um rökstuðning vegna úthlutunar.
10. 2302015 - Minnisblað - Ágangur búfjár
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
11. 2207031 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
Erindisbréf nefnda
12. 2301047 - Framtíðarskipulag stjórnsýslu
Ráðning ráðgjafa.
13. 2301008 - Tillaga D lista um samstarfssamning við Samtökin ´78
Upplýsingar um mögulega þjónustu.
14. 2301021 - Byggðaþróunarfulltrúi í Rangárvallasýslu
15. 2302077 - Bílaþvottastöð Ægissíðu 4
16. 2007011 - Erindi frá stjórn Hagsmunafélags á Gaddstöðum
Beiðni um Héraðsveg
17. 2302086 - Erindi vegna aðfallsvatns - Þykkvabæjar ehf.
Vandamál vegana aðfallsvatns við starfssemina.
18. 2302115 - Vinnuhópur um skipulagsmál
19. 2302124 - Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar 2023
20. 2301077 - Styrkbeiðni vegna Suðurlandsdeildar 2023
21. 2302109 - Afmælisár Karlakórs Rangæinga - styrkbeiðni
22. 2302123 - Ósk um styrk á móti álögðum fasteignaskatti
Fundargerðir til kynningar
23. 2302037 - Fundargerðir 2023
24. 2302023 - Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands 2023-2026
25. 2302014 - Fundur með Landsvirkjun - minnisblað
26. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Mál til kynningar
27. 2301082 - Lundarskarð - Umsögn Vegagerðarinnar um nýjan hérðsveg
28. 2212038 - Endurskoðun 2022
29. 2302023 - Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands 2023-2026
Fundargerð 9. og 10. stjórnarfundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.
30. 2302080 - Erindi vegna aðalfundar - Lánasjóður sveitarfélaga
17.02.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.