Vinna við akstur í Rangárþingi ytra

Vinna við akstur í Rangárþingi ytra

Óskað er eftir starfsmanni sem sinnir akstri matarsendinga til eldri borgara í Rangárþingi ytra ásamt akstri til og frá dagdvöl á Dvalar- og hjúkrunarheimlinu Lundi. Um er að ræða hlutastarf.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

14. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. september 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka

Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka

Foreldrafélag leikskólans Heklukots ætlar í samvinnu við Umf Heklu að bjóða uppá íþróttaskóla fyrir krakka á leikskólaaldri í íþróttahúsinu á Hellu á laugardögum í vetur frá kl:10.00 -11.00.
readMoreNews
Malbikun

Malbikun

Verið er að leggja malbik á Þrúðvang og Dynskála á Hellu í dag og á morgun og vegfarendur beðnir að sýna varkárni. Sérstaklega á það við um Þrúðvanginn þar sem ekki er um neina hjáleið að ræða.
readMoreNews
Sáttmáli um læsi

Sáttmáli um læsi

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti s.k. þjóðarsáttmála um læsi með fulltrúum 7 sveitarfélaga við táknræna athöfn í Odda í morgun. Um er að ræða átak á landsvísu til að auka lestrargetu og lesskilning barna og unglinga.
readMoreNews
Nýr prestur í Odda

Nýr prestur í Odda

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Elínu Hrund Kristjánsdóttur í embætti sóknarprests í Oddaprestakalli. Frestur til að sækja um embættið rann út 25. ágúst sl. Alls sóttu tíu umsækjendur um en embættið veitist frá 1. október nk.
readMoreNews
Markaðs- og kynningarfulltrúi ráðinn

Markaðs- og kynningarfulltrúi ráðinn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að ráða Eirík Vilhelm Sigurðsson sem Markaðs- og kynningarfulltrúa úr hópi mjög hæfra umsækjenda. Eiríkur er 25 ára gamall Hellubúi og hefur starfað síðustu árin sem forstöðumaður Kötluseturs í Vík.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

16. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. september 2015 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Vetraráætlun Strætó á Suðurlandi

Vetraráætlun Strætó á Suðurlandi

Þann 13. september 2015 mun ný vetraráætlun Strætó taka gildi á Suðurlandi. Hér má sjá helstu breytingar. Einnig inni á www.stræto.is
readMoreNews
Sendiherra í Helluskóla

Sendiherra í Helluskóla

Bandaríski sendiherrann á Íslandi Mr Robert Barber heimsótti Helluskóla í dag til þess m.a. að kynna sér stórmerkilegt verkefni sem nemendur skólans vinna með Landvernd og Landgræðslunni. Um er að ræða verkefni í vistheimt en nemendur 7. bekkjar mældu í dag gróðurþekju í tilraun sem þeir lögðu út síðasta vor. Sjá frétt á RUV
readMoreNews