Hátíð í bæ - sunnlensk jóla og menningarsamkoma

Hátíð í bæ - sunnlensk jóla og menningarsamkoma

Miðvikudaginn 9. desember 2015 verði haldnir í níunda skipti tónleikarnir "Hátíð í bæ". Tónleikarnir munu fara fram á Selfossi í Íþróttahúsinu Iðu klukkan 19:30. Flutt verða jólal. . .
readMoreNews
Jólaljósin tendruð

Jólaljósin tendruð

Í gær, þann 1. des. voru ljósin á jólatrénu við árbakkann tendruð. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra fékk það hlutverk að tendra ljósin á jólatrénu og voru jólasveinar. . .
readMoreNews
Oddafélagið 25 ára 1. desember

Oddafélagið 25 ára 1. desember

Oddi á Rangárvöllum. Vagga íslenskrar menningar. - Endurreisn á öldinni sem líður. Oddafélagið, samtök áhugamanna um endurreisn fræðaseturs að Odda á Rangárvöllum, var stofnað fullveldisdaginn 1. desember 1990.  Það er því 25 ára 1. desember 2015. 
readMoreNews
Kveikt á ljósum jólatrésins við árbakkann

Kveikt á ljósum jólatrésins við árbakkann

Þriðjudaginn 1. desember n.k. kl. 17:00, verður kveikt á ljósunum á jólatrénu á árbakkanum, við Þrúðvang. Tónlistarskólinn verður með tónlistaratriði og jólasveinar. . .
readMoreNews
Jólabækurnar í ár

Jólabækurnar í ár

Þessi tímalausa ritsnilld er fáanleg á skrifstofu Rangárþings ytra. Tilvalin í jólapakkann og nú fáanleg á 30% jólaafslætti. Einnig er hægt að panta bækurnar á netfanginu ry@ry.is.  
readMoreNews
Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Þjórsá

Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Þjórsá

Íbúum Ásahrepps, Flóahrepps, Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðið til opins íbúafundar til að ræða samfélagsleg áhrif virkjanakosta í Þjórsá. Til fundarins boðar faghópur III, sem meta á. . .
readMoreNews
Frábærir jólatónleikar á Laugalandi

Frábærir jólatónleikar á Laugalandi

Jólatónleikar voru haldnir á Laugalandi í Holtum í gær, þar komu fram Hringur kór eldri borgara, Kammerkór Rangæinga, Karlakór Rang...
readMoreNews
Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Hin árlega Aðventuhátíð Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 29. nóvember n.k. fyrsta sunnudag í aðventu.  Á aðventuhátíðinn verður m.a.handverks...
readMoreNews
Fundarboð byggðarráðs

Fundarboð byggðarráðs

17. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. nóvember 2015 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Ágæti rafmagnsnotandi, straumlaust verður frá kl. 00:00-06:00 aðfararnótt þriðjudagsins 24. nóvember 2015 í Fljótshlíð, Vallarkrók og Rangárþingi ytra austan Hellu (Gunnarsholtsvegar). Rarik Suðurlandi.
readMoreNews