Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar
Meðfylgjandi er kynningarbréf frá Tryggingastofnun vegna barnalífeyris vegna náms eða starfsþjálfunar. Það er mikilvægt að koma þessu bréfi til flestra sem vinna með ungmennum 18-20 ára sem gætu átt rétt á greiðslum. Til þess að fá greiddan barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar frá 1. september þarf að skila inn fullgildri umsókn og fylgigögnum í ágúst.
21. ágúst 2012
Fréttir