25. júlí 2012
Fréttir

Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí og er þetta í sjötugasta skiptið sem keppt er um Íslandsmeistara titil í golfi. Í ár fer Íslandsmótið fram á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Golfklúbbur Hellu var stofnaður 22. júní 1952 og er því 60 ára á þessu ári.
Einnig hefur ný heimasíða GHR verið tekin í notkun. Allar nánari upplýsingar á www.ghr.is.